KKÍ birti í dag þjálfaraval fyrir Stjörnuleiki karla og kvenna komandi Laugardag og þar með heildar leikmannalista. Haukar munu vera með þrjá fulltrúa í hvoru liði. Hjá körlunum var Terrence Watson kosinn í byrjunarliðið á netkosningu einfalt.is og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, valdi Emil Barja og Hauk Óskarsson* í liðið sitt. Hjá konunum var Lele Hardy […]