Haukar með 6 fulltrúa í Stjörnuleikjum KKÍ

KKÍ birti í dag þjálfaraval fyrir Stjörnuleiki karla og kvenna komandi Laugardag og þar með heildar leikmannalista. Haukar munu vera með þrjá fulltrúa í hvoru liði. Hjá körlunum var Terrence Watson kosinn í byrjunarliðið á netkosningu einfalt.is og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, valdi Emil Barja og Hauk Óskarsson* í liðið sitt. Hjá konunum var Lele Hardy […]

Haukafólk í 3ja stigakeppnum KKÍ

Haukar láta sig ekki vanta í þriggjastiga keppni KKÍ sem verður haldin í hálfleikum stjörnuleikanna n.k. Laugardal á okkar heimavelli, Schenkerhöllinni. Kári Jónsson ætlar að reyna fyrir sér hjá körlunum og hjá konunum verðum við með tvo þátttakendur en Lele Hardy og Íris Sverrisdóttir ásækjast þriggjastiga titilinn. Á morgun verður svo tilkynnt um þjálfaravalið og […]

Þór Þorl.h. – Haukar í bikarnum í kvöld

Útkall   Í kvöld kl. 19:15 fer fram leikur Þórs Þorlákshafnar og Hauka í 8 liða úrslitum Powerade bikarsins og fer leikurinn fram í Glacierhöllinni Þorlákshöfn. Drengirnir okkar eru í dauðafæri um að komast í undanúrslit en Þórsarar munu ekki gefa tommu eftir og vilja gjarnan hefna fyrir stórsigur okkar manna í deildinni fyrir jól. […]

8 liða úrslit bikarsins í kvöld

8 liða úrslit Powerade bikarsins halda áfram í kvöld þegar Haukar mæta Þór Þorlákshöfn í Þorlákshöfn í kvöld kl. 19:15. Nú þegar hafa Tindastóll og Grindavík tryggt sér inn í undanúrslitin og verða það annað hvort sigurvegarinn úr leiknum í kvöld og sigurvegarar úr leik ÍR og Keflavíkur B sem fylgja þeim liðum í undanúrslitin. […]

Bíla hrekkur

Svo virðist vera sem að hrekkjalómur/-lómar séu innan raða meistaraflokks kvenna. En þetta var sjónin sem blasti við Gunnhildi, Dagbjörtu og Lele þegar þær fóru út úr húsi í morgun.Einnig urðu Jóhanna og Íris fyrir barðinu á hrekkjalómnum. Heimasíðan fór á stúfana og komst að því að Auður Íris lægi undir sterkum grun sem hrekkjalómurinn […]

Haukar komnar í undan úrslit í Poweradebikarnum

Haukastúlkur hafa farið mjög auðvelda leið í undanúrslit í Powerade bikar kvenna. Þær, ásamt Keflavík, sátu hjá í 16 liða úrslitum og mættu 1. deildarliðinu Fjölni í dag í 8 liða úrslitum þar sem að þær sigruði vægast sagt auðveldlega 45-87. Lele Hardy, Margrét Rósa Hálfdanardóttir og Gunnhildur Gunnarsdóttir voru að venju bestu leikmenn Hauka […]

Grindavík – Haukar í kvöld kl. 19:15

Haukar hófu nýja árið með látum þegar liðið gjörsigraði lið Valsmann á hlíðarenda fyrir viku síðan. Mikil stemning er í hópunum og næsti andstæðingur eru sjóðheitir Grindvíkingar. Grindvíkingar unnu síðasta leik sinn gegn KR en fyrir leikinn hafði KR ekki tapað neinum leik í deildinni. Það er því ljóst að heimamenn verða kokhraustir og því […]

Haukar í allt öðrum flokki

Haukastúlkur halda magnaðri sigurgöngu sinni áfram og eru einfaldlega í allt öðrum flokki eftir áramót. Eftir að hafa valtað yfir KR í kvöld 52-86 hafa þær unnið leiki þessa árs með 26,75 stiga mun að meðaltali. Lele Hardy fór fyrir liðinu að venju með glæsilegri frammistöðu og Margrét Rósa átti frábæran leik, annan leikinn í […]

Lele og Terrence í byrjunarliði í Stjörnuleikjunum

KKÍ birti úrslit úr kosningum fyrir byrjunarliðin í Stjörnuleikjum karla og kvenna, sem fer fram 25. Janúar n.k., í gær og voru Lele Hardy og Terrence Watson kosin í liðin.Lele Hardy var meira að segja með flest atkvæði allra kvenna og töluvert á undan næstu konu. Haukar verða því með fulltrúa í byrjunarliðum hvors leiks […]