Elvar heldur í víking

Meistaraflokkur karla hefur ordid fyrir enn einni blódtökunni en bakvördurinn knái Elvar Traustason mun ekki leika med lidinu á næstu leiktíd. Elvar mun leggja land undir fót og halda til ríki Margrétar _órhildar og setjast á skólabekk í Arósum í Danmörku. Mikill útrásarhugur virdist vera í leikmönnum meistaraflokks en fyrirlidi lidsins Sigurdur _ór Einarsson mun […]

Fjórir Haukastrákar í 91 lidinu

Landslid stráka fæddir 91 og 92 komu saman til æfinga núna um helgina og áttu Haukar fjóra fulltrúa í _eim hópi. _eir Emil Barja, Haukur Oskarsson, Jökull Skúlason og Kristinn Marinósson voru allir valdir í _ennan æfingarhóp sem undirbyr sig nú fyrir Nordurlandamót og líklegat Evrópumót á næsta ári. Mynd: Emil og Haukur æfa sig […]

Haukastelpur í U-16

Rob Hodgson landslids_jálfari U16 kvenna hefur valid 16 manna leikmannahóp í undirbúningi stelpnanna fyrir C deild Evrópukeppninnar. _rjár stelpur úr Haukum eru í hópnum en _ad eru Rannveig Olafsdóttir, Gudbjörg Sverrisdóttir og Audur Iris Olafsdóttir. Lidid hefur verid ad æfa undanfarna daga og verdur í Stykkishólmi um helgina. Mynd: Rannveig Olafsdóttir er í hópnum – […]

Sumaræfingar hefjast mánudaginn 16. júní

Sumaræfingar hjá Kkd. Hauka hefjast mánudaginn 16. júní. Ad _essu verda _rír æfingahópar, tveir strákahópar og einn stelpuhópur. Æfingatímar:Strákar fæddir 95 og 96 – _jálfari Davíd Asgrímsson s. 8970775_ridjudagar og fimmtudagar kl. 16:30. Strákar fæddir 93 og 94 – _jálfari Davíd Asgrímsson s. 8970775Mánudagar og midvikudagar kl. 16:30. Stelpur fæddar 96 og eldri – _jálfari […]

Andri og Gudmundur í landslidid

Andri Freysson og Gudmundur Sævarsson hafa verid valdir í 14 manna hóp U16 ára landslid drengja sem tekur _átt í Evrópukeppni í Sarajevo í Bosníu. Ekki er langt sídan U16 tók _átt í Nordurlandamótinu og stód sig afar vel _ar. Hópurinn mun æfa stíft í sumar enda Evrópukeppni frá 13. til 25. ágúst. Andri Freysson […]

Fjörid ad fara af stad – starfsmenn undirbúa sig

Undirbúningur fyrir I_róttaskóla Hauka og Víkurfrétta er í fullum undirbúningi _essa dagana en fyrsta námskeidid hefst á mánudag. I sumar verda alls tíu námskeid í bodi ætlud börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Svo verdur einnig I_róttaleikskóli starfræktur seinna í sumar. I vikunni voru leidbeinendur ad undirbúa sig og hluti af _eim undirbúning er […]

Sara leggur skóna á hilluna

Sara Pálmadóttir, midherji mfl. kvenna, mun ekki leika med mfl. næsta vetur en Sara sem er 23 ára hefur ákvedid ad leggja skóna á hilluna frægu. Sara hefur leikid med Haukum sídan árid 2005 en _á gekk hún til lidsins frá KFI. Hefur hún leikid 48 úrvalsdeildarleiki med Haukum á _essum árum auk fjölda leikja […]

Stelpubúdir

Helgina 20-22 júní, ætla Helena Sverrisdóttir og María Ben Erlingsdóttir ad standa fyrir körfuboltabúdum fyrir stelpur á aldrinum 10-15 ára ad Asvöllum í Hafnarfirdi. Búdirnar verda í Amerískum stíl, hefjast á föstudegi og standa fram á sunnudag, og m.a. verdur kvöldvaka, heimsókn gódra gesta, sundferd, grillveisla og ad sjálfsögdu nóg af körfubolta. Verdid er 9.500 […]

Körfuboltabúdir Agústs Björgvinssonar í DHL-Höllinni

Agúst Björgvinsson, _jálfari A-landslids og 18 ára landslids kvenna mun halda körfuboltabúdir á Islandi áttunda árid í röd. Búdirnar í ár fara fram í DHL-Höll _eirra KR-inga frá 3. til 6. júní næstkomandi en _ær eru hugsadar fyrir áhugasama körfuboltastráka og stelpur á aldrinum 12 til 18 ára. _essir krakkar fá hér tækifæri til _ess […]

Körfuboltabúdir í Gardabæ

Superhoops körfuboltabúdirnar sem verda í Gardabæ í byrjun júní eru ad fyllast. Tveir yngstu hóparnir eru fullir en _ad er laust pláss í elsta hópnum(93-90). _eir sem hafa áhuga á ad sækja búdirnar geta nálgast upplysingar hér.Superhoops körfuboltabúdirnar sem verda í Gardabæ í byrjun júní eru ad fyllast. Tveir yngstu hóparnir eru fullir en _ad […]