Meistaraflokkur kvenna lék til úrslita á hraðmóti Njarðvíkur og Kosta ehf. sem fór fram um helgina í íþróttahúsi Keilis á Vallarheiði. Mótið fór fram föstudag og laugardag og svo seinni parts laugardag voru úrslit. Haukarstelpur unnu sinn riðil og komust í þar sem þær mættu Keflvíingum. Töpuðu stelpurnar í hörkuleik sem endaði 39-35 fyrir Íslansdmeisturunum […]