Haukasigur í æfingarleik

Haukar mættu Breiðablik í gærkvöld í æfingarleik fyrir komandi átök í deildunum tveim en Breiðablik vann sig upp í úrvalsdeild úr 1. deildinni á síðasta tímabili. Haukastrákar mættu einbeittir til leiks og gáfu Blikum ekkert eftir fór svo að Haukapjakkar sigruðu leikinn með 80 stigum gegn 72 og er ljóst að Haukaliðið ætlar sér stóra […]

Æfingaleikur gegn Breiðablik

Meistaraflokkur karla leikur sinn annan æfingaleik á þremur dögum á morgun föstudag þegar Breiðablik kíkir í heimsókn á Ásvelli. Leikurinn hefst kl. 18:00 og líkt og gegn Njarðvík er frítt inn. Mynd: Leikmenn Hauka horfa spenntir á félaga sína inn á vellinum – Emil Örn Sigurðarson

Helena yngsti leikmaðurinn frá upphafi

Eins og fram kemur á heimasíðu KKÍ er Helena Sverrisdóttir leikmaður TCU yngsti leikmaður A-landslið kvenna frá upphafi. Helena var aðeins 14 ára og 9 mánaða þegar hún lék sinn fyrsta A-landsleik á móti Englandi á móti í Lúxemborg 27. desember 2002. Óskar Ó. Jónsson tók saman nokkra punkta um feril Helenu með landsliðinu sem […]

Jafntefli í æfingarleik

Haukar mættu Njarðvíkingum í æfingarleik á Ásvöllum í gærkvöld. Ágætist sprettir sáust á vellinum og endaði leikurinn með jafntefli 71-71. Ekki var hægt að framlengja leikinn sökum tímaskorts. Kristinn Jónasson var stigahæstur Hauka með 17 stig, Helgi Einarsson gerði 13, Sveinn Ómar Sveinsson var með 9 og Lúðvík Bjarnason gerði 8. Hjá Njarðvík var Heath […]

Ísland-Danmörk í kvöld

Í kvöld fer fram landsleikur Ísland og Danmerkur. Er þetta fyrsti leikur íslenska liðsins í Evrópukeppninni. Liðið leikur við Svartfellinga á heimavelli og mætir svo Hollendingum og Austurríkismönnum á útivelli á þessu hausti. Heimasíðan hvetur alla til þess að mæta í kvöld og styðja strákana en leikurinn hefst kl. 20:45 og fer fram í Laugardalshöll. […]

,,Góður og slæmur árangur á Valsmótinu”

Heimasíðan kom sér í samband við þjálfara meistarflokks karla, Pétur Ingvarsson og spjallaði við hann um nýlokið Valsmót. Samkvæmt Pétri lærði liðið margt á mótinu en það enn árangurinn var bæði góður og slæmur. ,,Árangur Valsmótsins var bæði góður og vondur. Það slæma var að við unnum einungis einn leik og töpuðum naumt fyrir ÍR-ingum en […]

Haukar eru bestir

aæskldjfasdklæjfklæasdjfklæasdjfklæjaklæsdfjklæasdjf asldfjasdlfjasdlækfjasdlækjfklæasdjf æasdjfæasdjflækjadfklæjasdf fjæasdjfklæadjfkæasdjf klæasdjfælasdjfklæasdjfklæ aæsdfjæasdlfjklæasdjf æasdlfjæasdkljfaæjf

Haukar í öðru sæti á hraðmóti UMFN

Meistaraflokkur kvenna lék til úrslita á hraðmóti Njarðvíkur og Kosta ehf. sem fór fram um helgina í íþróttahúsi Keilis á Vallarheiði. Mótið fór fram föstudag og laugardag og svo seinni parts laugardag voru úrslit. Haukarstelpur unnu sinn riðil og komust í þar sem þær mættu Keflvíingum. Töpuðu stelpurnar í hörkuleik sem endaði 39-35 fyrir Íslansdmeisturunum […]

Einn sigur á Valsmótinu

Meistaraflokkur karla tók þátt í árlegu Valsmóti um helgina. Liðið lék þrjá leiki, einn sigur kom í hús og tveir leikir töpuðust. Liðið hóf leik gegn ÍR en eins og flestir vita þá er Jón Arnar Ingvarsson, bróðir Péturs Ingvarssonar þjálfara Hauka, við stjórnvöldinn hjá ÍR. Leikurinn var í járnum allan tímann og afar spennandi. […]