Kvennalið Hauka hafa ákveðið að styrkja sig fyrir slaginn í IE-deildinni og hafa ráðið til sín erlendan leikmann. Leikmaður þessi er öllum hnútum kunnugur í deildinni en þetta er fyrrum leikmaður Fjölnis Slavica Dimovska. Mynd: Slavica Dimovska fyrrum leikmaður Fjölnis er gengin í raðir Hauka – Jón Björn Ólafsson Slavica kemur frá Makedóníu og hefur […]