Haukar mættu Breiðablik í gærkvöld í æfingarleik fyrir komandi átök í deildunum tveim en Breiðablik vann sig upp í úrvalsdeild úr 1. deildinni á síðasta tímabili. Haukastrákar mættu einbeittir til leiks og gáfu Blikum ekkert eftir fór svo að Haukapjakkar sigruðu leikinn með 80 stigum gegn 72 og er ljóst að Haukaliðið ætlar sér stóra […]