„Það er gott að sigra eftir vonbrigðin á móti Val um daginn og alltaf gott að komast aftur á sigurbraut þrátt fyrir að kannski besta meðalið við tapi sé að sigra. Við vorum kannski kraftlitlar framan af og héldum að þetta væri búið eftir fyrsta leikhluta en það hefur verið í undanförnum þremur leikjum að […]