Haukar tóku á móti Snæfellingum í gærkvöldi í Iceland Express-deild kvenna að Ásvöllum. Fyrirfram mátti búast við auðveldum sigri Hauka en annað kom á daginn og sýndu Snæfellsstúlkur að það er mikið spunnið í þetta lið. Lokatölur leiksins voru 80-63 og gefa lokatölur leiksins ekki alveg rétt mynd af leiknum. Haukar voru sterkari aðilinn allan […]