Unglingaflokkur karla vann góðan sigur á Val þegar þeir síðarnefndu komu á Ásvelli nú fyrr í kvöld. Haukar spiluðu af fullum krafti og lönduðu stórum sigri 114-54. Stigahæstur í liði Hauka var Arnar Hólm Kristjánsson með 21 stig og Gunnar Magnússon var með 20. Mynd: Arnar Hólm Kristjánsson var stigahæstur Hauka í kvöld – Arnar […]