Haukar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Subwaybikarsins eftir 74-80 sigur á KR-b í DHL-höllinni í gærkvöldi. Haukar sem leika í 1. deild áttu í basli með b-lið KR sem leikur í 2. deild og var jafnræði með liðunum stóran hluta af leiknum. Haukar náðu á milli 12 og 15 stiga forystu þegar leið á 4. […]