Haukar í 8-liða úrslit Subwaybikarsins

Haukar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Subwaybikarsins eftir 74-80 sigur á KR-b í DHL-höllinni í gærkvöldi. Haukar sem leika í 1. deild áttu í basli með b-lið KR sem leikur í 2. deild og var jafnræði með liðunum stóran hluta af leiknum. Haukar náðu á milli 12 og 15 stiga forystu þegar leið á 4. […]

Subway-bikarinn í kvöld

Haukar heimsækja KR-b í kvöld í 16-liða úrslitum Subwaybikar karla. Leikurinn fer fram í DHL-höll KR-inga og hefst kl. 21:00. Gengi Hauka í vetur hefur verið afar gott og liðið aðeins tapað einum leik gegn Hamri í uppgjöri toppliðanna í 1. deild karla. Í 32-liða úrslitum Subwaybikarins unnu þeir Iceland Express-deildar lið Breiðabliks. Eins og […]

Skráning hafin á Actavismótið í Hafnarfirði 2009.

Mótið er ætlað stúlkum og drengjum 11 ára og yngri. Hvert lið telur a.m.k. fjóra leikmenn en fjórir leikmenn eru ávallt inná hverju sinni. Stig eru ekki talin í Actavismótinu og eru því allir sigurvegarar. Hver leikur er 2×12 mínútur og spilar hvert lið þrjá til fjóra leiki.  Allir sem Taka þátt í mótinu fá […]

Kristrún: „Höfum meira gaman af þessu en áður“

Heimasíðan náði fyrirliðanum Kristrúnu Sigurjónsdóttir af tali eftir leikinn og spurði hana útí gengi liðssins á haustmánuðum. Kristrún stóð stig vel í sigurleiknum á móti Snæfell 81-56 en Kristrún var með 24 stig 6 stoðsendingar og 4 fráköst. Mynd: Kristrún Sigurjónsdóttir – Arnar Freyr Magnússon Hver var munurinn á liðunum í dag? Liðsheildin hjá okkur skilaði þessum […]

Sigur á ungu liði Snæfells

Meistaraflokkur kvenna skellti sér í ferðalag í dag þegar þær skruppu á Snæfellsnesið og mættu þar botnliði Snæfells. Stelpurnar hafa verið á mikilli siglingu og sitja á toppi Iceland Expressdeildarinar með 16 stig fyrir leikinn í dag en stelpurnar hafa aðeins tapað einum leik í deildinni í vetur. Stelpurnar sigruðu Snæfell 56-81. Með sigrinum í […]

Sigur á KFÍ

Haukar unnu KFÍ í kvöld í 1. deild karla 91-78 í sveiflukenndum leik. Haukar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu með 25 stigum í hálfleik 49-25. En í þeim seinni var KFÍ sterkari aðilinn og minnkaði muninn í átta stig en nær komust þeir ekki og Haukar unnu með 13 stigum 91-78. […]

Ísfirðingar koma í kvöld

Haukar taka á móti KFÍ í kvöld í 1. deild karla. Haukar sitja sem stendur í 2. sæti í 1. deild karla en liðið tapaði toppslagnum gegn Hamri í síðustu umferð. Þrátt fyrir tap í síðasta leik hefur Haukum gengið afar vel í vetur og hafa unnið sex leiki í deildinni og tapað einum. Leikurinn […]

Stjörnuleikurinn á Ásvöllum

Hinn árlegi Stjörnuleikur KKÍ verður að þessu sinni á Ásvöllum og fer fram laugardaginn 13. desember. Kvennaleikurinn hefst kl. 13:30 og karlaleikurinn kl. 16:00. Dagskráin verður afar forvitnileg og verður m.a. troðslukeppni, þriggja-stiga keppni og 2 á 2 keppni. Í ár munu landslið Íslands mæta úrvalsliðum og eiga fulltrúar nokkra fulltrúa. Ágúst Björgvinsson, landsliðsþjálfari kvenna, […]

Heppinn áhorfandi

Á stórleik Hauka og Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna var heppin áhorfandi dregin út og hlaut hinn heppni gjafabréf frá Iceland Express fyrir tvo á einhverja af fjölmörgu áfangastöðum flugfélagsins. Hannes Guðmundsson var hinn heppni áhorfandi sem var dreginn út og fékk hann að launum gjafabréf frá Iceland Express.   Heimsíðan vill óska Hannesi til hamingju […]