Þrír leikmenn meistara- og drengjaflokks karla hafa verið valdir í æfingahóp U-18 karla sem æfa fyrir Norðurlandamótið í maí 2009. Þeir Emil Barja, Haukur Óskarsson og Kristinn Marinósson hafa verið valdir í æfingahópinn. Allur hópurinn. Mynd: Haukur Óskarsson er einn þriggja leikmanna Hauka sem eru í U-18 – Arnar Freyr Magnússon