Stelpurnar fengu heimaleik – strákarnir útileik

Í dag var dregið í 8-liða úrslit Subwaybikarins. Haukar fengu heimaleik í kvennaflokki og mæta KR á Ásvöllum. Strákarnir fengu Iceland Express-deildarlið Njarðvíkur og fer leikurinn fram í Ljónagryfjunni. Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari stelpnanna, sagði við Karfan.is að hann hafi haft það á tilfinningunni að þær fengu KR. Leikið verður 11. og 12. janúar.

Pottaskefill var sá fimmti

Pottskefill er fimmti gaurinn í röðinni. Sá fimmti, Pottaskefill,var skrítið kuldastrá.– Þegar börnin fengu skófirhann barði dyrnar á. Þau ruku upp, til að gá aðhvort gestur væri á ferð.Þá flýtti’ ann sér að pottinumog fékk sér góðan verð.  

Skráning á Actavismótið í fullum gangi

    Mótið er ætlað stúlkum og drengjum 11 ára og yngri. Hvert lið telur a.m.k. fjóra leikmenn en fjórir leikmenn eru ávallt inná hverju sinni. Stig eru ekki talin í Actavismótinu og eru því allir sigurvegarar. Hver leikur er 2×12 mínútur og spilar hvert lið þrjá til fjóra leiki.  Allir sem Taka þátt í […]

Þvörusleikir kom fjórði

Þvörsleikir er fjórði sveinninn í jólasveinaflórunni. Sá fjórði, Þvörusleikir,var fjarskalega mjór.Og ósköp varð hann glaður,þegar eldabuskan fór. Þá þaut hann eins og eldingog þvöruna greip,og hélt með báðum höndum, því hún var stundum sleip.  

Þriðji var Stúfur

Stúfur hét sá þriðji, stubburinn sá! Stúfur hét sá þriðjistubburinn sá.Hann krækti sér í pönnu,þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtuog hirti agnirnar,sem brunnu stundum fastarvið barminn hér og þar.  

Giljagaur kom annar

Næstur í röðinni er Giljagaur og það er Bryndís Hreinsdóttir sem smellti sér í búining hans. Þess má geta að það er Gísli Freyr Svavarsson leikmaður meistaraflokks karla sem sér um grafíska vinnslu myndanna. Arnar Freyr Magnússon sá um ljósmyndun. Giljagaur var annar,með gráa hausinn sinn.– Hann skreið ofan úr giliog skaust í fjósið inn. […]

Jólasveinarnir koma til byggða

Jólasveinarnir halda nú til byggða og eins og landsmenn vita er Stekkjastaur fyrstur þeirra. Leikmenn meistaraflokkanna skelltu sér í jólagallann og munu birtast hér á síðunni í formi jólasveina á meðan körfuknattleiksdeildin telur niður dagana til jóla. Stekkjastaur kom fyrstur,stinnur eins og tré.Hann laumaðist í fjárhúsinog lék á bóndans fé. Hann vildi sjúga ærnar,– þá […]

Öruggur Haukasigur

Haukar bókuðu sig inn í átta-liða úrslitin í Subwaybikar kvenna í kvöld með auðveldum sigri á KR-b 117-45. Sigur Hauka var aldrei í hættu og Haukar leiddu allan tímann. Stigahæst hjá Haukum var Kristrún Sigurjónsdóttir með 22 stig og næst henni kom Guðbjörg Sverrisdóttir með 18 stig. Haukar skoruðu fyrstu fimm stig leiksins en þau […]

KR-b mætir í kvöld á Ásvelli

Haukastelpur fá KR-b í heimsókn í kvöld í Subwaybikarnum. Leikurinn er í 16-liða úrslitum og hefst kl. 19:15 á Ásvöllum. Lið Hauka hefur gengið vel í vetur og sitja á toppi Iceland Express-deildarinnar en lið KR-b tekur ekki þátt í Íslandsmótinu í vetur. Allir á völlinn og hvetja stelpurnar. Mynd: Yngvi Gunnlaugsson og stelpuranr hans […]