Sigurganga meistaraflokks kvenna heldur áfram. Í kvöld unnu þær stórsigur á liði Fjölnis 33-81 í Iceland Express-deild kvenna en þetta var 11. sigurleikur liðsins í röð í deild og bikar. Ekki hafa fengist upplýsingar um stigaskor leikmanna en eftir sigurinn er liðið áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig og næst á eftir koma […]