Deildarmeistarabikarinn kominn í hús

Haukastelpur fengu í kvöld deildarmeistarabikarinn afhendan að loknum leik þeirra við Hamar. Stelpurnar hafa verið afar öflugar í vetur og þessi titill sýnir það. Þrátt fyrir að mikil gleði ríkti í leikslok þá töpuðu Haukar leiknum 54-61 fyrir Hamri og enn á ný fengu áhorfendur að sjá skemmtilegan leik milli þessa tveggja liða á Ásvöllum. […]

Unglingaflokkur kvenna í bikarúrslit

Unglingaflokkur kvenna tryggði sér í gærkvöldi farseðilinn í bikarúrslit yngri flokka með sigri á Grindvíkingum í jöfnum leik, 64 – 63. Jafnt var á með liðunum mestan hluta leiksins en gestirnir úr Grindavík voru þó yfirleitt einu skrefi á undan. Greina mátti þreytumerki á lykilmönnum beggja liða, en sumir að spila sinn þriðja leik á […]

Yngri flokkar Hauka á ferðinni um helgina

Fjölmargir yngri flokkar Hauka verða á ferðinni um helgina. Þriðju umferð Íslandsmótsins er að ljúka og eiga nokkrir flokkar möguleika á að tryggja sér sæti í A-riðli í lokaumferðinni og þ.a.l. spila til úrslita. 7. flokkur kvenna verður í Seljaskóla á laugardaginn þar sem stelpurnar spila þrjá leiki í B-riðli. Sigurvegari riðilsins fer upp í […]

Kristinn Jónasson: Erum að læra að nota Gogga betur

Kristinn Jónasson, leikmaður mfl. karla, var afar ánægður með sigur sinna manna á Ármanni í 1. deild karla í kvöld. Kristinn sagði við heimasíðuna eftir leik að liðið væri á réttri leið. ,,Sigurinn í kvöld var afar mikilvægur,” sagði Kristinn en Haukamenn hafa klárað síðustu leiki afar sterkt. ,,Við erum að læra á hvorn annan […]

Haukar í 2. sætið

Haukar komust í kvöld í annað sætið í 1. deild karla með góðum sigri á Ármanni í Laugardalshöll 68-90. Haukar eru nú með 22 stig í öðru sæti og hafa leikið 15 leiki. Valsmenn sem eru í 2. sæti með 20 stig hafa leikið einum leik færra. Leikurinn í kvöld var afar skemmtilegur og í […]

Haukar heimsækja Ármenninga í kvöld

Í kvöld heimsækja Haukamenn Ármenninga í 1. deild karla. Leikurinn hefst kl. 19.00 í Laugardalshöll. Síðasta viðureign þessa liða var mögnuð en Haukar unnu í framlengdum leik. Allur ágóði rennur til góðgerðarmálaKörfuknattleiksdeild Ármanns hefur ákveðið að allur ágóð af leiknum muni renna óskiptur til góðgerðarmála en aðgangseyrir verður aðeins 800 kr. fyrir 16 ára og […]

Sigurgangan heldur áfram

Sigurganga Hauka í Iceland Express-deild kvenna heldur áfram en í gærkvöldi lögðu deildarmeistarar Hauka nýkrýnda Subwaybikarmeistara KR að velli 72-83. Sigur Hauka var öruggur og sigur Hauka sanngjarn. Eftir sigurinn eru Haukar með 34 stig á toppnum og eiga eftir tvo leiki gegn Hamri næstkomandi sunnudag kl. 19:15. Lokaleikur tímabilsins er gegn Keflavík miðvikudaginn 25. […]

Fulltrúar Hauka í úrslitum Subwaybikarsins

Úrslit Subwaybikar karls og kvenna fóru fram um síðustu helgi. Að þessu sinni áttu Haukar enga fulltrúa meðal liðanna en þó voru nokkrir Haukamenn sem tóku þátt í leiknum á öðrum vettvangi. Þjálfarar Hauka þeir Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari mfl. kvk., og Pétur Ingvarsson, þjálfari mfl. kk., lýstu leikjunum í beinni útsendingu hjá Ríkissjónvarpinu. Þeir félagar […]

Spegilmynd af fyrri leik liðanna

Haukar unnu mikilvægan sigur í 1. deild karla í kvöld þegar þeir lögðu Fjölni að velli 77-75 í framlengdum leik. Með sigrinum komust Haukar í 3. sætið í 1. deild og eru með 20 stig eftir 14 leiki og eru með jafn mörg stig og Valsmenn sem eru í 2. sæti. Leikurinn í kvöld var […]