Haukastelpur fengu í kvöld deildarmeistarabikarinn afhendan að loknum leik þeirra við Hamar. Stelpurnar hafa verið afar öflugar í vetur og þessi titill sýnir það. Þrátt fyrir að mikil gleði ríkti í leikslok þá töpuðu Haukar leiknum 54-61 fyrir Hamri og enn á ný fengu áhorfendur að sjá skemmtilegan leik milli þessa tveggja liða á Ásvöllum. […]