Haukar eru komnir með bakið upp við vegginn en í kvöld töpuðu þeir fyrir Fjölni 70-81 í úrslitakeppni 1. deildar karla. Ef Haukar tapa næsta leik eru þeir dottnir út og Fjölnir spilar til úrslita um laust sæti í Iceland Express-deild karla. Haukar voru undir í allt kvöld en gestirnir voru mjög sprækir og Haukar […]