Tap fyrir Fjölni

Haukar eru komnir með bakið upp við vegginn en í kvöld töpuðu þeir fyrir Fjölni 70-81 í úrslitakeppni 1. deildar karla. Ef Haukar tapa næsta leik eru þeir dottnir út og Fjölnir spilar til úrslita um laust sæti í Iceland Express-deild karla. Haukar voru undir í allt kvöld en gestirnir voru mjög sprækir og Haukar […]

Haukastúlkur komnar í lokaúrslitin!

Haukar unnu sigur á Hamri í fjórða leik liðanna í undanúrslitum kvenna í úrslitakeppni Iceland Express-deild kvenna sem fram fór í Hveragerði í kvöld. Fóru leikar 65:69 Haukum í vil og eru stúlkurnar því komnar í úrslit. Þar mæta þær KR en Vesturbæingar lögðu Íslandsmeistarana frá Keflavík sannfærandi 3-0. Leikurinn var æsispennandi en Hamar leiddi megnið af […]

Úrslitakeppnin hefst á föstudag – LEIKDAGAR

Næstkomandi föstudagskvöld hefst úrslitakeppni 1. deildar karla í körfuknattleik. Haukar hefja leik á heimavelli og mæta Fjölni á Ásvöllum og hefst leikurinn kl. 19:15. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram í úrslitin og mætir annað hvort Val eða KFÍ. Í úrslitum þarf að vinna tvo leiki til þess að tryggja sér sæti […]

Haukar þurfa einn sigur til viðbótar

Haukastelpur tóku forystuna í einvíginu við Hamar í kvöld með fjögurra stiga sigri 59-55. Þar með er staðan 2-1 fyrir Hauka sem þurfa þvi aðeins einn sigur til viðbótar til þess að komast í úrslitin. Leikurinn í kvöld var í járnum frá upphafi og bæði lið voru greinarlega ákveðin í að landa sigri í kvöld. […]

Haukar mæta Fjölni í úrslitakeppninni

Nú er keppni í 1. deild karla og enduðu Haukar í 3. sæti deildarinnar á eftir Hamri og Val. Haukar léku upp á 2. sætið á föstudagskvöld þegar Valur kom í heimsókn. Með sigri hefðu Haukar endað í 2. sæti og  haldið heimavallarréttinum út úrslitakeppnina. En liðið tapaði 66-79 og misstu þar með af 2. […]

Brotlending í Hveragerði

Haukastelpur töpuðu í kvöld fyrir Hamri í öðrum leik liðanna í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Lokatölur leiksins voru 53-41 heimastúlkum í vil en leikið var í Hveragerði. Afar lítið var skorað í leiknum en Haukastelpur voru 23-20 undir í hálfleik. Í þriðja leikhluta jók Hamar muninn og munaði 10 stigum þegar lokaleikhlutinn […]

Góður sigur á Hamri

Haukastelpur unnu góðan sigur á Hamri í kvöld í undanúrslitum Iceland Express-deild kvenna en þetta var fyrsti leikur liðanna. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum fer áfram. Það var greinilegt að Haukaliðið var ryðgað eftir tveggja vikna pásu en stelpurnar sátu hjá í forkeppni að úrslitakeppninni. Eftir nokkuð dapran fyrri hálfleik þar sem […]

Slavica og Yngvi best á seinni hlutanum

Í gær veitti KKÍ verðlaun fyrir frammistöðu á seinni hluta Iceland Express-deildarinnar í körfubolta. Haukar áttu þar tvo fulltrúa en Slavica Dimvoska var í úrvalsliðinu ásamt því að hún var valin besti leikmaðurinn. Yngvi Gunnlaugsson þjálfari Hauka var valinn besti þjálfarinn á seinni hlutanum. Þetta er án efa gott veganesti inn í úrslitakeppnina en undanúrslit […]