Eftirfarandi tilkynning barst frá körfuknattleiksdeild Hauka nú fyrr í kvöld. Afsögn stjórnarmanna kkd Hauka: Undirritaðir hafa ákveðið að láta af ábyrgðarstörfum fyrir kkd Hauka vegna umdeildrar ákvörðunar stjórnar, sem við stóðum að, um að ráða Ágúst Björgvinsson sem þjálfara við deildina næsta vetur. Ágúst hefur átt undir högg að sækja síðastliðnar vikur vegna uppsagnar KKÍ […]