Leikmannakynning: Haukur Óskarsson

Þá er komið að Hauki Óskarssyni Nafn: Haukur Óskarsson   Staða: Framherji   Hæð: 194   Aldur: 18   Er gott að vera á Ásvöllum? Hata það allavegana ekki   Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Það veit einginn að ég veit hvað það er sem hrjáir Kristinn Marínósson   Saknar þú Fjalars? Veistu […]

Ósigur gegn KR

Haukastelpur spiluðu í gær gegn KR inn í DHL – Höll um hvort liðið yrði meistari meistaranna. Fóru leikar svo að Haukastúlkur töpuðu 45-78. Allur ágóði af leiknum rann til Neistans – styrktarfélag hjartveikra barna. Stigahæst í liði Hauka var Heather Ezell með 24 stig og 7 stolna bolta. Næst henni var Guðrún Ámundadóttir með […]

Leikmannakynning: Emil Barja

Næstur í röðinni er Emil Barja . Nafn: Emil Barja   Staða: Bakvörður   Hæð: 193   Aldur: 18   Er gott að vera á Ásvöllum? Mjög fínt, næstbesta íþróttahús á landinu á eftir Strandgötu   Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Ég hef aldrei spilað körfubolta með tyggjó   Saknar þú Fjalars? […]

Meistarakeppnin í körfu í dag

Meistarakeppnin í körfubolta er í dag en Íslandsmeistarar Hauka mæta bikarmeisturum KR kl. 16.30 í DHL-höllinni. Hefð er fyrir í körfuboltanum að allur ágóði leiksins renni til góðgerðarfélags og í ár er það Neistinn félag hjartveikra barna sem hlýtur allan ágóðann. Ásamt öllum tekjum leiksins af miða- og auglýsingasölu munu Iceland Express og Subway gefa […]

Leikmannakynning: Sveinn Ómar Sveinsson

Næstur í leikmannakynningu er Sveinn Ómar Sveinsson Nafn:  Sveinn Ómar Sveinsson Staða: Framherji Hæð: 188cm Aldur:  28Er gott að vera á Ásvöllum?  Sehr gutSegðu frá einhverju sem enginn veit um þig?  Ég hef aldrei á ævinni lesið skáldsögu né bók sem fjallar ekki um íþróttir. Saknar þú Fjalars?  Gríðarlega!!!Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum?  […]

Pétur: Mikilvægt fyrir mitt lið að vinna

Haukar náðu í sigur í fyrsta leik á þessu tímabili þegar að Skallagrímsmenn komu í heimsókn í gær. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka var ánægður með leik sinna manna og var augljóst á tali Péturs að Haukar ætla sér stóra hluti á þessum vetri. Mynd: stefan@haukar.is „Þeir eru með hörkulið og það kom okkur kannski svolítið […]

Kláruðu þetta á seiglunni

Fyrsti leikur Hauka í vetur í 1. deild karla í körfubolta fór fram í kvöld á Ásvöllum. Tóku þar Haukar á móti Skallagrím úr Borgarnesi í leik sem var ágætis skemmtun. Mæting í kvöld var ágæt og ljóst að Haukamenn ætla að fjölmenna í vetur og styðja við strákana á leið sinni í Iceland Express-deildina. […]

Leikmannakynning: Óskar Ingi Magnússon

Leikmannakynningin heldur áfram og næstur í röðinni er Óskar Ingi Magnússon. Nafn: Óskar Ingi Magnússon Staða: LeikstjórnandiHæð: 194cmAldur: 23 áraEr gott að vera á Ásvöllum? Lang bestSegðu frá einhverju sem enginn veit um þig?  Lærði aldrei að halda „rétt“ á skeið og held ennþá „vitlaust“ þegar ég borðaSaknar þú Fjalars? Að sjálfsögðu, betra efni hefur […]

Sævar snýr í heimahaga

Bakvörðurinn Sævar Ingi Haraldsson hefur ákveðið að snúa á æskuslóðirnar og mun leika með Haukum í 1. deild karla í vetur. Er þetta flottur liðsstyrkur en Sævar spilaði síðast með Haukum tímabilið 2006-2007 í IE-deildinni. Sævar gekk til liðs við Stjörnuna í Garðabæ frá Haukum og spilaði með þeim eitt tímabil en hélt svo út […]