Pétur: Kannski vantar okkur bara töffara

Haukasíðan tók stutt spjall við Pétur Ingvarsson þjálfara Hauka eftir leikinn í gær. Pétur var sáttur með leik sinna manna en hefði viljað sjá fleiri stig skoruð. Mynd: stebbi@karfan.is „Stórsigur já já. Ekki kannski stórsigur en öruggur sigur. Við lögðum upp með það að þetta yrði erfitt fyrir þá í 40 mínútur og ég held […]

Leikmannakynning: Jóhannes M. Jóhannesson

Stóri strákurinn Jóhannes, gjöriði svovel. Nafn: Jóhannes M. Jóhannesson Staða: Miðherji Hæð: 205cm Aldur: 26 ára Er gott að vera á Ásvöllum? Klárlega Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Ég horfi á kvennatennis á eurosport! Saknar þú Fjalars? Er snjór hvítur?, er Baumruk svalur?, dó Globoconusa daubjergensis út á paleósen?, svarið er já!!! […]

Góður sigur í fyrsta leik

Haukar hófu titilvörnina á góðum sigri á Grindavík þegar liðin mættust á Ásvöllum í gærkvöld í Iceland Express deild kvenna. Leikurinn fór 75-63 en Haukar þurftu að hafa mikið fyrir sigrinum. Mynd: stebbi@karfan.is Jafnt var á öllum tölum nánast allan leikinn og skiptust liðina á að hafa forystuna. Frábær byrjun Hauka í upphafi fjórða leikhluta […]

Pétur: Yngvi þekkir okkur mjög vel

Það verður hörkubarátta sem mun einkenna Ásvelli í kvöld en Valsmenn heimsækja Hauka í 1. Deildinni í körfubolta og hefst kl 19:15. Pétur Ingvarsson þjálfari Hauka segist eiga vona á erfiðum leik en að hans menn munu mæta vel tilbúnir. Mynd: stebbi@karfan.is „Þetta verður gríðarlega erfiður leikur enda Valsmenn með sterkt lið. Yngvi þekkir okkur […]

Leikmannakynning: Helgi Björn Einarsson

Helgi Björn Einarsson er næstur í röðinni Nafn: Helgi björn einarsson. Staða: Framherji Hæð:190. Aldur: 20 ára. Er gott að vera á Ásvöllum? Það er skítsæmilegt,Strandgata er samt betri. Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Ég er með 3 ára reynslu á blokkflautu. Saknar þú Fjalars? Hver er þessi fjalar? essasú?! Hvað er […]

Henning: Þekkjum Grindavíkurliðið vel

Haukar mæta Grindavík í kvöld í IE-deild kvenna á Ásvöllum. Leikurinn hefst kl. 19:15 og segir Henning Henningsson þjálfari að mikil tilhlökkun sé í stelpunum fyrir leikinn. Mynd: stebbi@karfan.is „Það er mikil tilhlökkun í mínum stelpum þrátt fyrir að hlutirnir hafi ekki verið að ganga eins vel og við hefðum viljað. Við erum smátt og […]

Leikmannakynning: Arnar Hólm Kristjánsson

Þá er komið að Arnari Hólm. Nafn: Arnar Hólm Kristjánsson Staða: 3 eða shooting-guard Hæð: 190 cm Aldur: 20 Er gott að vera á Ásvöllum? Best i heimi, þetta er eiginlega annað heimilið mitt. Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Ég er ekki rauðhæður í alvöru. ég hef bara alltaf litað það þannig. […]

Leikmannakynning: Örn Sigurðarson

Pjakkurinn Örn Sigurðarson er næstur í röðinni. Nafn: Örn Sigurðarson Staða: Framherji Hæð: 201 Aldur: 19 Er gott að vera á Ásvöllum? Yndislegt Segðu frá einhverju sem enginn veit um þig? Hef aldrei farið í Bláa lónið Saknar þú Fjalars? All svaðalega! Hvað er skemmtilegast að gera á æfingum? Allt Hvað er leiðinlegast að gera […]