Haukasíðan tók stutt spjall við Pétur Ingvarsson þjálfara Hauka eftir leikinn í gær. Pétur var sáttur með leik sinna manna en hefði viljað sjá fleiri stig skoruð. Mynd: stebbi@karfan.is „Stórsigur já já. Ekki kannski stórsigur en öruggur sigur. Við lögðum upp með það að þetta yrði erfitt fyrir þá í 40 mínútur og ég held […]