Haukastelpur töpuðu fyrir Kefavík í gærkvöldi fyrir liði Keflavíkur í Iceland Express-deild kvenna með minnsta mögulega mun. Í lokin munaði aðeins einu stigi, 67-68. Haukar fengu tækifæri til að jafna leikinn í lokin af línunni en það tókst ekki og Kefavík marði sigur. Með smá heppni hefðu Haukastelpur getað landað sigri en Keflvíkingar reyndust aðeins […]