Haukastelpur töpuðu fyrir Grindavík í kvöld 95-80 í 8. umferð Iceland Express-deild kvenna. En heil umferð fór fram í kvöld. Eftir leiki kvöldsins eru Haukar í 5. sæti deildarinnar með sex stig eins og Snæfell. En eftir 14 umferðir er deildinni skipt í A og B hluta og liðin sem enda í fjórum efstu sætunum […]
Actavismótið í Hafnarfirði verður haldið helgina 19-20 desember næstkomandi. Actavismótið er haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mótið er fyrir krakka 11 ára og yngri og 4 leikmenn leika inná í hverju liði. Það er gert til þess að hver leikmaður fái að njóta sín betur og leikgleði leikmanna mun skýna í ljós. Skráning er […]
Strákarnir í Haukum-b töpuðu í dag fyrir Breiðablik-b í B-liðadeildinni 99-84. Slæmur kafli í 1. leikhluta var strákunum að falli en þeir náðu aðeins að rétta úr kútnum og gera leikinn aðeins spennandi en Blikar reyndust einu númeri of stórir og unnu sanngjarnan sigur. Benedikt Sigurðsson var stigahæstur með 17 stig og Davíð Sverrisson skoraði […]
Tveir ungir leikmenn fengu sínar fyrstu mínútur með Haukum á Íslandsmótinu í gærkvöldi en þeir Alex Óli Ívarsson og Helgi Þorleiksson komu inná í sínum fyrsta meistaraflokksleik fyrir Hauka. Mikið hefur verið rætt um það í vetur hve mikil breidd er í Haukaliðinu en einn helsti styrkleiki Haukaliðsins er hve margir leikmenn leggja af mörkum […]
Sævar Ingi Haraldsson var valinn maður leiksins í kvöld af Haukum í horni. Stuðningsmenn Hauka hafa í vetur valið mann leiksins eftir hvern heimaleik. Sævar var mjög mjög sterkur í kvöld en hann skoraði 13 stig og tók 9 fráköst.
Haukar sitja einir að toppsæti 1. deildar karla eftir sigur á Þór Þ. í kvöld 92-68 en þessi lið deildu efsta sætinu saman fyrir kvöldið. Leikurinn í kvöld var í heild einstefna Haukaliðsins sem sýndi af hverju þeim var spáð efsta sætinu í deildinni af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum fyrir tímabilið. Haukar vory yfir í […]
Actavismótið í Hafnarfirði verður haldið helgina 19-20 desember næstkomandi. Actavismótið er haldið að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mótið er fyrir krakka 11 ára og yngri og 4 leikmenn leika inná í hverju liði. Það er gert til þess að hver leikmaður fái að njóta sín betur og leikgleði leikmanna mun skýna í ljós. […]
Haukar leika einn mikilvægasta leik tímabilsins í kvöld þegar að Þór frá Þorlákshöfn mætir á Ásvelli í baráttunni um efsta sætið í 1. Deildinni. Liðin eru jöfn af stigum og mun því það lið sem sigrar leikinn tróna eitt á toppnum. „Leikurinn í kvöld er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið og menn hafa tækifæri til þess […]
Það eru ekki bara meistaraflokkarnir í körfunni sem eru á full þessa dagana að spila en á morgun hefst 2. umferð Íslandsmótsins hjá nokkrum yngri flokkum. Strákarnir í 9. flokki eru að fara norður og keppa á móti sem er í Varmahlíð og á Sauðárkróki. Þeir eru í C-riðli ásamt Stjörnunni-b, Tindastól, Val og Skallagrím. […]