Við höldum áfram að yfirheyra fyrrum bikarmeistara Hauka. Í þetta skiptið heyrðum við í Pálínu M. Gunnlaugsdóttur sem núna spilar með Keflavík og mun mæta sínum gömlu félögum á laugardaginn. Pálína varð meistari með liðinu 2005 og 2007 en ætlar að deila með okkur sinni upplifun af titlinum 2007. Hvernig upplifun var það […]
Nú styttist í bikarúrslitaleik Hauka og Keflavíkur og í tilefni af því þá ætlum við að hita létt upp hérna á síðunni. Við höfðum samband við fjóra fyrrum leikmenn Hauka sem allir hafa orðið bikarmeistarar með félaginu en bikartitlar Hauka eru fjórir. Sá fyrsti kom 1984 næsti 1992, þriðji 2005 og sá síðasti 2007. Haukar […]
Haukastúlkur skella sér í Vodafone-höllina á Hlíðarenda í dag og mæta Valsstúlkum í Iceland Express deildinni. Haukar eru sem fyrr á toppi B-riðils á meðan Valur þarf á sigri að halda því en þær eru í neðsta sæti með fjögur stig. Leikurinn hefst kl. 16:00 og eru allir Haukamenn hvattir til að mæta enda hafa […]
Haukar unnu stórsigur á ÍA í kvöld í 1. deildinni í körfu. Lokatölur leiksins 131-79 heimamönnum í vil. Semaj Inge spilaði sinn fyrsta leik fyrir Hauka í kvöld og það má segja að hann hafi stimplað sig hressilega inn í Haukaliðið en hann skoraði 46 stig og tók 11 fráköst. Hann skoraði körfur úr öllum […]
Það má segja að hlutirnir gerist hratt hjá Haukaliðinu því nú þegar hefur stjórn kkd. Hauka ráðið eftirmann Landon Quick sem sagt var upp störfum á þriðjudaginn. Í gær losaði kkd. KR sig við Semaj Inge og var hann ráðinn til Hauka í dag. Semaj er bakvörður og lék 16 leiki með KR. Í þessum […]
Stórlið Hauka-b vann loksins leik í B-deildinni í körfubolta þegar þeir fengu sterkt lið Breiðabliks-b í heimsókn í gærkvöldi. Leikurinn var hin mesta skemmtun frá upphafi til enda og þeir fjölmörgu áhorfendur sem lögðu leið sína á Ásvelli til að sjá leikinn fóru ekki heim sárir. Í jöfnum leik unnu Haukar 87-82 og er þetta […]
Haukar unnu stórsigur á Njarðvík, 80-41, þegar liðin mættust á Ásvöllum fyrr í kvöld. Sigur heimastúlkna var aldrei í hættu og í raun aldrei spurning hvoru meginn sigurinn mundi lenda. Henning Henningsson þjálfari gat leift sér að dreifa spilatímanum milli leikmanna og komst nánast allt Haukaliðið á blað. Njarðvíkingar mættu án erlends leikmanns en hann […]
Stjórn kkd. Hauka ákvavð í dag að segja upp samningi við Landon Quick sem kom til félagsins um áramót. Landon lék alls fjóra leiki með Haukaliðinu og skoraði í þeim leikjum 20, 8 stig, tók 3 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Engin ákvörðun hefur verið tekin um að finna annan leikmann í stað Landons og […]