Fjarðarkaupsleikurinn heldur áfram

Á leikjum Hauka í vetur verður Fjarðarkaupsleikurinn endurvakinn en þessi skemmtilegi leikur var á heimaleikjum Hauka á síðustu leiktíð. Í vinning er úttekt í Fjarðarkaup og tókst ekki að koma henni út fyrr en í síðasta heimaleik en þá vann heppinn gutti inneignina. Haukar TV náðu þessu að sjálfsögðu á filmu og sigurskotið má sjá […]

Pétur: Eigum góðan möguleika á sigri

Íslandsmeistarar Snæfells koma til Hafnarfjarðar á morgun og munu etja kappi við heimamenn í Haukum í IE- deild karla. Snæfell situr sem stendur í toppsæti deildarinnar en Haukar í því áttunda. Heimasíðan heyrði aðeins í Pétri Ingvarssyni þjálfara Hauka sem segir að Haukar eigi góðan möguleika á sigri. „Snæfell er ríkjandi íslands-, bikar og fyrirtækjameistarar […]

Rannveig Ólafsdóttir í viðtali við karfan.is

Rannveig Ólafsdóttir hélt í víking til Ameríku fyrir þetta tímabil og leikur nú með skólaliði Jordan State. Fann hún skólann í gegnum Sigurð Hjörleifsson sem hefur verið í samvinnu við skiptinemasamtök en Rannveig er í ýtarlegu viðtali við karfan.is í dag. ,,Ég vissi aldrei hvern ég gæti talað við til þess að vera örugg um […]

8. flokki karla tókst ekki að rífa sigu upp um riðil

8. flokkur karla spilaði um síðustu helgi á fjölliðamóti og það í B-riðli. Leikið var í Seljaskóla og var markmið drengjanna að fara aftur upp í A-riðil en þaðan féllu þeir eftir fyrsta mót með einn sigur og tap eftir framlengingu. Fyrsti leikur var á móti Stjörnunni. Strákarnir byrjuðu ágætlega og var Kári Jónsson að […]

Stúlknaflokkur í 2 sæti

Stúlknaflokkur náði 2.sæti í leikjum helgarinnar þrátt fyrir vængbrotið lið Heimasíðan fékk pistil frá Hönnu S. Hálfdánardóttur Þjálfara sem er að gera góða hluti með stelpurnar. Við fórum galvaskar á laugardagsmorgni með brothætt lið þar sem Aldís gat ekki spilað vegna ökklavandamála, Kristjana slæm af ökkla- og hnémeiðslum, Dagbjört með flensu og Sólrún gat ekki […]

Semaj andlit Peak á Íslandi

Semaj Inge verður annar tveggja leikmanna í IE-deildinni sem verður andlit PEAK körfuboltaskónna. Á karfan.is má lesa grein og viðtöl sem tekin voru við eigendur umboðsins sem og Semaj og Pavel Ermolinskij sem er hinn leikmaðurinn. PEAK á Íslandi segir að það hafi verið úthugsað að fá Pavel og Semaj í þetta, leikmanninn sem er […]

Ívar: Erum ekki að búa til sem flesta dómara í pöllunum

Fyrir leik Hauka og ÍR í gærkvöldi var foreldrum iðkenda hjá körfuknattleiksdeildinni boðið upp á kynningu á leikreglum auk þess sem að lið Hauka var kynnt og áherslur þess fyrir leikinn. Það var Ívar Ásgrímsson þjálfari og fyrrum leikmaður sem sá um kynninguna og var mætingin ágæt. Ívar segir í samtali við síðuna að ástæða […]

Haukastrákar nældu í mikilvæg stig

Haukar unnu ÍR í kvöld 93-87 í skemmtilegum leik á Ásvöllum. Með sigrinum eru Haukar komnir aftur á sigurbraut og eru þeir núna í 7. sæti með sex stig eftir þrjá leiki. Mikið var skorað í upphafi leiks og liðin greinilega tilbúin að spila en bæði lið urðu að landa sigri. ÍR-ingar voru með einn […]

Dregið í Poweradebikarnum

Í hádeginu í dag var dregið í 16- liða úrslit Poweradebikarsins og drógust bæði lið Hauka gegn liðum Þórs þó frá sitthvoru bæjarfélaginu. Meistaraflokkur kvenna gerir sér ferð norður yfir heiðar og spilar við Þór frá Akureyri en Meistaraflokkur karla leikur heima gegn Þór Þorlákshöfn. Allur drátturinn: Poweradebikar kvenna: Þór Akureyri – HaukarHamar – ValurFjölnir […]

Flottur sigur Hauka í Grafarvogi

Í kvöld spiluðu stelpurnar við Fjölni í Grafarvogi í 7. umferð Iceland Express deildarinnar, en þetta var  jafnframt síðasti leikurinn í fyrri umferðinni. Mikil spenna var í lokin en Haukar sigruðu með einu stigi 80-81 og eru því komnar með 8 eins og Njarðvík og KR og sitja sem stendur í 5. sæti deildarinnar. Haukastelpur […]