Á leikjum Hauka í vetur verður Fjarðarkaupsleikurinn endurvakinn en þessi skemmtilegi leikur var á heimaleikjum Hauka á síðustu leiktíð. Í vinning er úttekt í Fjarðarkaup og tókst ekki að koma henni út fyrr en í síðasta heimaleik en þá vann heppinn gutti inneignina. Haukar TV náðu þessu að sjálfsögðu á filmu og sigurskotið má sjá […]