Sigurganga Hauka á enda í Síkinu

Haukar töpuðu fyrir Tindastóli í kvöld í Iceland Express–deildinni 95–88. Eftir tap kvöldsins duttu Haukar niður í 6. sætið í deildinni en þeir eru með jafn mörg stig og Tindastóll eða 12 en Haukar eru með betri stöðu í innbyrðisviðureignum liðanna. Haukarnir sem hafa verið á fínu skriði að undanförnu. En liðið var búið að […]

Haukastrákar fara norður – í beinni á netinu

Haukastrákar halda norður í dag og etja kappi við Tindastól frá Sauðárkróki í Iceland Express-deild karla. Liðin eru á svipuðu róli í deildinni og því afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Haukar eru með 12 stig í 5. sæti á meðan Sauðárkrækingar eru í því sjöunda með 10 stig. Þessi lið mættust í 2. umferð […]

Kathleen þriggja-stiga meistari

Kathleen Snodgrass vann þriggja-stiga keppni KKÍ á Stjörnudegi kvenna sem fór fram í Ásgarði í gær. Kathleen hafði eins stigs sigur í úrslitum þar sem hún mætti m.a. Írisi Sverrisdóttur samherja sínum. Þátttakendur frá Haukum á deginum voru nokkuð margir og hægt er að lesa allt um hina ýmsu atburði á vef KKÍ. Þriggja-stiga keppnin […]

Haukastelpur áberandi í Stjörnuleik kvenna í körfubolta

Á morgun fer fram árlegur Stjörnuleikur KKÍ í kvennaflokki en leikið verður í Ásgarði í Garðabæ. Fjórar Haukastelpur taka þátt í leiknum en ásamt Stjörnuleiknum sjálfum verða þriggja-stiga keppni og para-skotkeppni og þar eiga Haukar líka sína fulltrúa. Leikurinn verður í beinni netútsendingu en heimasíðan hvetur alla til þess að skella sér í Ásgarð og […]

10. flokkur áfram í bikarnum

10. flokkur kvenna spilaði í gær við Val í Vodafone höllinni í bikarnum. Heimasíðan fékk grein frá Hönnu Hálfdánardóttur þjálfara. Stelpurnar mættu sprækar og spenntar til leiks að Vodafone höllinni. Aldís var afmælisbarn dagsins og mikill vilji fyrir hendi að gefa henni bestu afmælisgjöfina, sigur. Þær voru 9 sem mættu til leiks: #4 Sólrún Inga Gísladóttir  […]

Haukar fá heimaleik í undanúrslitum – mæta Grindavík

Haukar fá heimaleik í undanúrslitum Powerade-bikars karla en dregið var í dag. Strákarnir mæta Grindavík sem er eitt af toppliðum Iceland Express-deildarinnar. Síðast þegar þessi lið mættust í deildinni hafði Grindavík betur hér á Ásvöllum 84-100.  Leikið verður 5.-6. febrúar en þessi lið etja kappi næst í deildinni 27. janúar og fá liðin tækifæri til […]

Haukastúlkur styrkja sig

Meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Iceland Express deild kvenna en stjórn deildarinnar telur að árangur liðsins sé undir væntingum og vilji með nýjum leikmanni freista þess að ná settu markmiði sem sé að spila til úrslita á Íslandsmótinu. Leikmaðurinn sem um ræðir heitir Lauren Thomas-Johnson og kemur frá Bretlandi. […]

Actavísmótið var haldið um helgina

Actavísmót Körfuknattleiksdeildar Hauka var haldið um helgina og heppnaðist mótið frábærlega! Met þátttaka var á mótinu þetta árið en 104 lið með 650 strákum og stelpum mættu á mótið í ár ásamt um 1.300 foreldrum og aðstandendum leikmanna. Leikið var stanslaust á 6 völlum frá 9:00 til 16:30 báða dagana og voru leikirnir alls 168. […]

Actavísmótið var haldið um helgina

Actavísmót Körfuknattleiksdeildar Hauka var haldið um helgina og heppnaðist mótið frábærlega! Met þátttaka var á mótinu þetta árið en 104 lið með 650 strákum og stelpum mættu á mótið í ár ásamt um 1.300 foreldrum og aðstandendum leikmanna. Leikið var stanslaust á 6 völlum frá 9:00 til 16:30 báða dagana og voru leikirnir alls 168. […]