Í vikunni munu 6 yngri flokkar körfuknattleiksdeildar spila í undanúrslitum bikarsins. Þetta er glæsilegur árangur og hvetjum við alla til að mæta og hvetja krakkan til dáða. Bikarúrslitin munu verða haldin á Ásvöllum helgina 26-27 febrúar og því til mikils að vinna fyrir okkur að vera með sem flest lið í úrslitum. Leikirnir eru eftirfarandi: […]