Stórt tap í Seljaskóla

Haukar töpuðu fyrir ÍR í kvöld í Iceland Express-deild karla. Sigur heimamanna var mjög stór en lokatölur leiksins voru 104-86 ÍR í vil. ÍR-ingar voru sterkari á öllum vígstöðvum í leiknum og unnu sanngjarnan sigur. Stigahæstur hjá Haukum var Semaj Inge með 20 stig og Gerald Robinson með 15 stig. Guðmundur Kári Sævarsson, ungur leikmaður […]

Haukar mæta ÍR í kvöld

Haukar mæta ÍR í Iceland Express deild karla í kvöld og leikið verður í Seljaskóla. Haukar unnu góðan sigur á ÍR í fyrri leik liðanna og hefur unnið tvo leiki í röð í deildinni. ÍR hefur verið á miklu skriði undanfarið eftir dapra byrjun og því ljóst að um hörku leik verður að ræða. Haukar eru […]

Tap gegn Keflavík

Haukar náðu ekki að stríða sterkum Keflvíkingum í gær þegar það síðarnefnda leit við á Ásvelli. Sigur gestanna var öruggur, 53-74, og eru þær því öruggar með annað sætið í riðlinum. Nú þegar að fjórir leikir eru eftir situr Haukaliðið í 4. sæti með 12 stig en næsta lið er KR með 18 stig. Ætli […]

Iceland Express deild kvenna í kvöld, Haukar – Keflavík

Ágæta Haukafólk.Við minnum á stórleik Hauka og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna á Ásvöllum í kvöld 9.febrúar kl. 19:15.  Haukar er nú að spila í A-riðli milliúrslita Iceland Express deildarinnar, ásamt Hamri, Keflavík og KR.  Eins og staðan er núna eru Haukar með 12 stig í fjórða sæti, en Keflavík með 24 stig í öðru […]

Flott gengi hjá mbl. 11 ára

Minnibolti Hauka 11 ára drengir gerðu strandhögg í eyjum síðastliðna helgi.  Herfangið var sigur í c riðli með fullt hús stiga. Leikið var laugardag og sunnudag í glæsilegum húsakynnum ÍBV. Öll umgjörð um mótið af hálfu ÍBV var til fyrirmyndar. Leikið var gegn Val, Hrunamönnum, Aftureldingu og ÍBV. Leikmenn létu ekki erfiða sjóferð til eyja […]

Siggi í rautt á ný

 Sigurður Þór Einarsson sem hefur spilað og gengt fyrirliðastöðu hjá Horsens IC er genginn í raðir Hauka á ný og mun klára leiktíðina með félaginu   Sigurður lék með Haukum áður en hann fluttist til Danmerkur og er nokkuð ljóst að hann mun vera kærkomin viðbót við Hauka þar sem að óvíst er hvort Sævar […]

Stórleikur í kvöld

Í kvöld er stórleikur framundan í körfunni þegar Grindavík kemur í heimsókn í undanúrslitum Poweradebikarsins í karlaflokki og hefst leikurinn kl. 19:15. Karlalið Hauka í körfuknattleik hefur ekki komist í undanúrslit síðan árið 2000 og urðu bikarmeistarar síðast 1996 eða fyrir 15 árum síðan og er því löngu komin tími á að liðið komist í […]

Pétur: Ætlum að njóta þess að vera í þessum sporum

„Við erum staðráðnir í því að koma fram hefndum fyrir Ívar [Ásgrímsson] og Gumma [Guðmund Bragason] vegna undanúrslitanna árið 2000,“ sagði Pétur Ingvarsson þegar síðan heyrði í honum fyrir leikinn í kvöld og glotti við tönn. Guðmundur Bragason var í liði Hauka árið 2000 og er í dag aðstoðarþjálfari Grindvíkinga. Pétur vildi ekkert gera of […]

Pétur: Ætlum að njóta þess að vera í þessum sporum

  „Við erum staðráðnir í því að koma fram hefndum fyrir Ívar [Ásgrímsson] og Gumma [Guðmund Bragason] vegna undanúrslitanna árið 2000,“ sagði Pétur Ingvarsson þegar síðan heyrði í honum fyrir leikinn í kvöld og glotti við tönn. Guðmundur Bragason var í liði Hauka árið 2000 og er í dag aðstoðarþjálfari Grindvíkinga. Pétur vildi ekkert gera […]

Baráttan á eftir að halda 100% út leikinn

Það vakti athygli margra fyrr í vetur þegar Pétur Ingvarsson, þjálfari meistaraflokks karla, skellti tveimur ungum og efnilegum pjökkum í byrjunarlið Haukaliðsins þegar aðalbakvörður liðsins, Sævar Ingi Haraldsson, brá sér í frí. Það má með sanni segja að þessir tveir hafi svarað kallinu því frammistaða þeirra á dansgólfinu hefur verið hreint út sagt til fyrirmyndar. […]