Haukar leika sinn fyrsta leik í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar á föstudaginn gegn sterku liði Snæfells. Þetta er í fyrsta skipti sem að Haukar leika í úrslitakeppninni í sjö ár og því mikil eftirvænting fyrir leikjunum gegn Snæfell. Ákveðið hefur verið að fara hópferð í Hólminn á föstudaginn og leggur rútan af stað kl. 15:00 […]