Aga- og úrskurðanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið fyrir málið sem upp kom í leik Hauka og KFÍ á dögunum og hlaut Davíð Páll Hermannsson þyngsta dóminn. Niðurstaðan var þriggja leikja bann. Aðrir sem inn á völlinn fóru sluppu með áminningu en fyrirliðanum Óskari Inga Magnússyni, Steinari Aronssyni og Gerald Robinson voru allir sendir í sturtu […]