Davíð fékk þriggja leikja bann, aðrir sluppu

Aga- og úrskurðanefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur tekið fyrir málið sem upp kom í leik Hauka og KFÍ á dögunum og hlaut Davíð Páll Hermannsson þyngsta dóminn. Niðurstaðan var þriggja leikja bann. Aðrir sem inn á völlinn fóru sluppu með áminningu en fyrirliðanum Óskari Inga Magnússyni, Steinari Aronssyni og Gerald Robinson voru allir sendir í sturtu […]

Emil frá næstu vikuna

  Karfan.is hefur náð í skottið á Emil Barja leikstjórnanda Hauka og heyrði örlítið í honum en Emil varð fyrir því óláni að fá fingur í augað í leiknum í gær. Eins og fram kemur á karfan.is fór Emil í aðgerð á auga í morgun og þurfti að sauma sex spor í augnlokið á honum. […]

Yfirlýsing frá Davíði Páli

  Davíð Páll Hermannsson leikmaður meistaraflokks í körfu hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna atviks sem átti sér stað í leiknum í gærkvöld gegn KFÍ. „Ég, Davíð Páll Hermannsson, biðst innilegrar afsökunar á óíþróttamannslegri framkomu minni í leik Hauka og KFÍ í gærkvöldi. Hvorki deildin, leikmenn liðanna, dómarar né áhorfendur eiga að þurfa að horfa upp […]

Haukar í úrslitakeppnina

Haukar tryggðu sæti sitt í úrslitakeppni IE – deildarinnar með góðum sigri á KFÍ í gærkvöld. Sigur Hauka varð ekki öryggur fyrr en í lok fjórða leikhluta en á tveggja mínútna kafla keyrðu Haukar upp muninn og unnu að lokum með 20 stigum 88-68. Haukum gekk illa að koma sér í gang og voru undir […]

Haukar í úrslitakeppnina

Haukar tryggðu sæti sitt í úrslitakeppni IE – deildarinnar með góðum sigri á KFÍ í gærkvöld. Sigur Hauka varð ekki öryggur fyrr en í lok fjórða leikhluta en á tveggja mínútna kafla keyrðu Haukar upp muninn og unnu að lokum með 20 stigum 88-68. Haukum gekk illa að koma sér í gang og voru undir […]

Pétur: Mætum þeim af fullri hörku

Haukar mæta liði KFÍ í kvöld í lokaumferð IE- deildarinnar. Er þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkar menn því sæti í úrslitakeppninni er í húfi og er samkeppnin hörð við lið Fjölnis sem leikur gegn ÍR á sama tíma. Tveir möguleikar eru í stöðunni. Sigri Haukar eru þeir búnir að gulltryggja sæti sitt þó svo […]

Fjölmennum í Ásgarð í kvöld

Haukar mæta liði Stjörnunnar í kvöld og er spennan um hvaða lið enda í úrslitakeppninni í ár orðin mikil og ljóst að okkar menn þurfa sigur til að tryggja sig inn. Haukar eru sem stendur í 8. sæti deildarinnar með 16 stig. Það er ljóst að Haukar eiga ekki séns á því að ná 6. […]

Þrjár Haukastúlkur í unglingalandsliðum í körfu

Þrjár Haukastúlkur voru valdar í landsliðshópa fyrir Norðurlandamótið sem haldið verður í Solna í Svíþjóð í júní. Dagbjört Samúelsdóttir og Margrét Rósa Halfdanardóttir voru valdar U18 landsliðið og Lovísa Björt Henningsdóttir í U16.   Dagbjört og Margrét Rósa eiga báðar að baki 10 landsleiki og hafa verið fasta menn í yngri landsliðum Íslands undanfarin ár. […]

Flottur sigur á Keflavík

Í gær áttust við Haukar og Keflavík í 20. Umferð Iceland-Express deild kvenna. Keflavík þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að ná að stela bikarmeistaratitlinum af Hamar. Haukar skoruðu fyrstu 4 stig leiksins en Keflavík skoraði næstu 5. Fyrsti leikhlutinn var mjög jafn og munaði aðeins einu stigi að honum […]