Úrslitin hefjast á sunnudaginn kl. 16:00

Þá er komið að því – ÚRSLITARIMMA ÁRSINS 2016!

Við byrjum rimmuna í Schenker Höllinni að Ásvöllum n.k. sunnudag kl. 16:00. Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega, húsið opnar klst. fyrir leik.

Andlitsmálning, Júlladiskó & Ljósashow, Dominos Pizzur, Grillaðir Hamborgarar og Togga pylsur gegn vægu verði.

Haukahersveitin mætir tryllt!

MÆTTU og það í RAUÐU

❤️Hau-umfa 1