Sumaríþróttaskólinn – Skráning er hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu á sumarnámskeiðin hjá Sumaríþróttaskólanum.

Mikil eftirvæntin hefur verið eftir komu þessara námskeiða, enda hefur ríkt mikil ánægja meðal þeirra sem hafa sótt námskeiðin til okkar.

Þetta sumarið verður með svipuðu sniði líkt og undanfarin ár, þó með tilkomu hugaríþróttadeildarinnar sem munu bjóða upp á spennandi námskeið hjá sér á Reykjavíkurveginum.

Dagskrá sumarsins má nálgast hér: Sumaríþróttaskólinn 2022

Til að fara beint á skráningu námskeiðina er hægt að ýta hér:

 Skráning

Fyrir frekari upplýsingar, hafið samband:

Netfang: Nebo@haukar.is
Sími: 788-9200