Stóra hrossakjötsveislan 2025

Stóra hrossakjötsveislan 2025 verður haldinn mánudaginn 27. október næstkomandi í forsalnum á Ásvöllum, Húsið opnar kl 19.00 – borðhald hefst kl 19.30

Gestur kvöldsins verður Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjalla- og bergfræði við Háskóla Íslands.
Miðverð kr. 7.000 – aðeins 60 miðar í boði.

Miðasala fer fram í afgreiðslunni á Ásvöllum – miða – og borðapantanir má senda á magnus@haukar.is

🔴HAUKAR – FÉLAGIÐ MITT🔴