Stefnir í hörkuleik

Peter LendvayÞegar þessar línur eru ritaðar er rúm klukkustund í Evrópuleik Hauka og Pler KC , leikmenn liðanna eru komnir í hús og ljóst hvernig liðin verða skipuð. Ungverjanir mæta með 13 leikmenn. Sterkasti leikmaður liðsins er Peter Lendvay, leikmaður nr. 11, sem leikur bæði á miðju og sem vinstri skytta. Hann var markahæstur í leik liðsins gegn Pick Szeged í vikunni með 8 mörk. Annar leikmaður sem þarf að hafa gætur á er Zsolt Balogh, hægri skytta liðsins, sem leikur í treyju nr. 9. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, segir ungverska liðið sterkt og því stefni í hörkuleiki bæði í dag og á morgun. Stuðningur áhorfenda gæti skipt sköpum og því engin ástæða til að láta topphandknattleik framhjá sér fara. Lið Hauka sem mætir Pler KC kl. 16:00 í dag verður skipað eftirfarandi leikmönnum:

 

 

 Aron Rafn
Aron Rafn Eðvarðsson 

Staða: Markmaður
Hæð: 204 cm
Fæðingarár: 1989
Uppeldisfélag:  Haukar
Önnur félög:  Engin
A-Landsleikir: 1
Yngri landsleikir: ?

Birkir Ívar 
Birkir Ívar Guðmundsson 

Staða: Markmaður
Hæð: cm
Fæðingarár: 1976
Uppeldisfélag:  ÍBV
Önnur félög:  ÍBV, Stjarnan
A-Landsleikir: 137
Yngri landsleikir: 0

Björgvin Hólmgeirsson
  Björgvin Hólmgeirsson

Staða: Miðja / Skytta
Hæð: cm
Fæðingarár: 1987
Uppeldisfélag:  ÍR
Önnur félög:  ÍR, Stjarnan
A-Landsleikir: 1
Yngri landsleikir: 0

 Einar Örn Jónsson
  Einar Örn Jónsson 

Staða: Hægra horn
Hæð: 183 cm
Fæðingarár: 1976
Uppeldisfélag: Valur
Önnur félög: Valur, S/G Wallau-Massenheim, BM Torrvieja, GWD Minden
A-Landsleikir: 121
Yngri landsleikir: 25

 Elías Már Halldórsson
Elías Már Halldórsson 

Staða: Hægri skytta/horn
Hæð: 175 cm
Fæðingarár: 1983
Uppeldisfélag:  UMFA
Önnur félög:  UMFA, HK, Stjarnan, HC Empor Rostock
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: 70

Freyr Brynjarsson
Freyr Brynjarsson

Staða: Vinstra horn
Hæð: 175 cm
Fæðingarár: 1977
Uppeldisfélag:  HK, Valur
Önnur félög:  HK, Valur
A-Landsleikir: 3
Yngri landsleikir: 1
GísliJón Þórisson
Gísli Jón Þórisson

Staða: Skytta
Hæð: 190 cm
Fæðingarár: 1986
Uppeldisfélag: Haukar
Önnur félög: Engin
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: 10+

 

Guðmundur Árni Ólafsson
Guðmundur Árni Ólafsson 

Staða: Hægra horn
Hæð: 181 cm
Fæðingarár: 1990
Uppeldisfélag: Selfoss
Önnur félög: Selfoss
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: ?
Gunnar Berg Viktorsson
Gunnar Berg Viktorsson

Staða: Skytta
Hæð: 198 cm
Fæðingarár: 1976
Uppeldisfélag:  ÍBV
Önnur félög:  ÍBV, Fram, Paris SG
A-Landsleikir: 79
Yngri landsleikir: 0

Heimir Óli Heimisson
Heimir Óli Heimisson

Staða: Lína
Hæð: 200 cm
Fæðingarár: 1990
Uppeldisfélag:  Haukar
Önnur félög:  Engin
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: 18
Jónatan Jónsson
Jónatan Jónsson

Staða: Lína
Hæð: 183 cm
Fæðingarár: 1987
Uppeldisfélag:  Haukar
Önnur félög:  FH
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: 0

Pétur Pálsson
Pétur Pálsson

Staða: Lína
Hæð: 180 cm
Fæðingarár: 1985
Uppeldisfélag: Haukar
Önnur félög: Engin
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: 0

Sigurbergur Sveinsson
Sigurbergur Sveinsson

Staða: Vinstri skytta
Hæð: 191 cm
Fæðingarár: 1987
Uppeldisfélag: Haukar
Önnur félög: Engin
A-Landsleikir: 21
Yngri landsleikir: 10

 

Stefán Sigurmannsson
Stefán Sigurmannson

Staða: Vinstra horn
Hæð: 195 cm
Fæðingarár: 1990
Uppeldisfélag:  Haukar
Önnur félög:  Engin
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: ?

 Tjörvi Þorgeirsson
Tjörvi Þorgeirsson

Staða: Miðja
Hæð: 187 cm
Fæðingarár: 1990
Uppeldisfélag:  Haukar
Önnur félög:  Engin
A-Landsleikir: 0
Yngri landsleikir: ?

Liðsmynd af Pler KC – sjá nánar á heimasíðu EHF keppninnnar

Pler KC