Opnað hefur verið fyrir skráningu í skákina næsta vetur.
Æfingar verða einsog áður á þriðjudögum og fimmtudögum.
Yngri hópur byrjendur verða kl 17-18
Eldri hópur lengra komin verða kl 18-19
Nauðsynlegt er að þeir sem komi á æfingar kunni mannganginn.
Nýr yfirkennari hefur tekið við af Jóhönnu sem er orðinn Forseti Skáksambands Íslands.
Yfirkennari verður Gauti Páll Jónsson sem að er margreyndur kennari sem að hefur kennt í mörg ár hjá Taflfélagi Reykjavíkur.
Haukar bjóða Gauta Pál velkominn í Haukafjölskylduna og hlökkum til samstarfsins með honum.
Ef það eru einhverjar spurningar þá er hægt að hafa samband í netfangið haukarskak@simnet.is
Hér koma linkar á Sportabler.
Yngri/byrjendur
https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDIzNzc=
Eldri /lengra komnir
https://www.abler.io/…/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6NDIzNzg=