Nýr samstarfsaðili, Myndform ehf.

Myndform hefur bæst í hóp fjölmargra samstarfsaðila Hauka og bjóða þeir meðlimum Haukar í horni fá 20% afslátt af þjónustu vegna yfirfærslu myndbanda yfir á DVD diska gegn framvisun gilds Hauka í horni skírteinis.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu þeirra með því að smella hér.
Með því að smella hér má sjá töflu með þeim aðilum sem Haukar í horni njóta sérkjara hjá.

Viltu vera Haukur í horni, sendu póst á Guðrúnu, bokhald@haukar.is

 

 

Áfram Haukar!