Myndir frá leikjum unglingaflokks

Henning Freyr Henningsson var með myndavélina á lofti á leiknum og smellti nokkrum myndum við verðlaunaafhendingu beggja flokka.

Einnig má finna myndir úr leik Hauka og Njarðvíkur og úr leik Hauka og Keflavíkur á karfan.is.


Efri röð f.v.:Ívar Ásgrímsson, þjálfari, Andri Freysson, Ásgeir Einarsson, Örn Sigurðarson, Bjarni Rúnarsson, Helgi Björn Einarsson, Haukur Óskarsson, Arnar Hólm Kristjánsson og Uni Jónsson.
Neðri röð f.v.: Guðmundur Darri Sigurðsson, Guðmundur Sævarsson, Steinar Aronsson, Emil Barja, Alex Óli Ívarsson, Pirkir Pálmason og Kristinn Marinósson.


Örn Sigurðarson var valinn maður leiksins í unglingaflokki karla.


Efri röð f.v.: Davíð Ásgrímsson, þjálfari, Árnína Lena Rúnarsdóttir, Klara Guðmundsdóttir, Lovísa Björt Henningsdóttir, Dagbjört Samúelsdóttir, Helena Brynja Hólm, Ína Salóme Sturludóttir og Ragna Margrét Brynjarsdóttir.
Neðri röð f.v.: Bryndís Hreinsdóttir, Inga Sif Sigfúsdóttir, Auður Íris Ólafsdóttir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir, Rannveig Ólafsdóttir og Kristín Fjóla Reynisdóttir.


Rannveig Ólafsdóttir var valin maður leiksins í unglingaflokki kvenna.