Æfingagjöld knattspyrnudeildarinnar: 2024-2025

 Tímabilið 2024 -2025 
HeildarupphæðVerð með frístundarstyrk
8. flokkur yngra ár54.000 kr.Frístundastyrkur veittur fyrir börn á árunum 6-18
8. flokkur eldra ár77.000 kr. Hægt er að nýta frístundastyrk frá
1. janúar 2025 fyrir iðkendur fædda 2019.
7. flokkur (kk/kvk)142.000 kr. 85.000 kr.
6. flokkur (kk/kvk)149.000 kr. 92.000 kr.
5. flokkur (kk/kvk)166.000 kr. 109.000 kr.
4. flokkur (kk/kvk)173.000 kr. 116.000 kr.
3. flokkur (kk/kvk)180.000 kr. 123.000 kr.
2. flokkur (kk/kvk)180.000 kr. 123.000 kr.

Árið sem iðkandi verður 18 ára hættir viðkomandi að fá frístundastyrk frá áramótum á nítjanda ári.

Skráning og greiðslur  – English below

Skráning og greiðslur æfingagjalda fara fram í gegnum Sportabler. Forráðafólk iðkenda sem eru að æfa/byrja í fótbolta hjá okkur þurfa að hafa samband við fotbolti@haukar.is til að fá aðgang að Sportabler appinu. 

  • Greiðsla æfingagjalds er forsenda/skilyrði fyrir þátttöku á æfingum og mótum sem flokkur þess fer á.  Þjálfarar skrá mætingar á hverja æfingu.

Keppnistreyja fylgir með heilsársæfingagjöldum

  • Þjálfun hjá vel menntuðum þjálfurum
  • Markmannsæfingar
  • Styrktaræfingar í 11-manna bolta
  • Keppnistreyja að verðmæti 8.990 kr, fylgir með heilsársæfingagjöldunum ef greitt er fyrir 1. janúar ár hvert.
  • Aðal- og vara treyjan skiptist á milli ára. Tímabilið 2024/25 fylgir rauða treyjan með.

Fyrir forráðamenn iðkenda á eldra ári í 8. flokki

Hagstæðast að skipta greiðslum í 3 tímabil (sept-des,jan-apr og maí-ágú) þar sem möguleiki er að nýta frístundastyrk frá 1. janúar 2025 fyrir iðkendur fædda 2019.

Systkinaafsláttur innan félagsins

Athugið að systkinaafsláttur er veittur milli deilda með þeim hætti að fjórða iðkun fjölskyldu innan félagsins er frí. Þannig greiðir hver fjölskylda í mesta lagi fyrir þrjár iðkanir í yngri flokka starfi félagsins. Ef þú hefur rétt á systkinaafslætti fyrir þitt barn þá þarf að hafa sambandi við: fotbolti@haukar.is

Frístundastyrkur Hafnarfjarðarbæjar

Hafnarfjörður styrkir íþrótta- og tómstundastarf barna 6–18 ára um 4.750 kr. á mánuði eða 57.000 kr á ári.

Barna- og unglingaráð Hauka hvetur foreldra/forráðamenn eindregið til að kynna sér reglur um frístundsstyrk/hvatapeninga

Hægt er að nýta styrkinn strax við skráningu og því er best að ljúka skráningu fyrr en síðar. Fjárhæð styrksins er mismunandi milli sveitarfélaga.

Bent er á að skráning er bindandi fyrir tímabilið og endurgreiðir félagið ekki æfingagjöld nema um langvarandi veikindi/slys á barni sé um að ræða eða brottflutning af svæðinu. Slík tilfelli þarf að tilkynna skriflega til Hauka með tölvupósti á fotbolti@haukar.is

Við bendum á að hægt er að greiða eina önn í einu fyrir þá sem ekki eru vissir um að vera allt tímabilið en vinsamlegast athugið að það er óhagstæðara en að greiða allt tímabilið í einu.

Ekki er heimilt að endurgreiða það sem greitt hefur verið með frístundastyrk Hafnarfjarðarbæjar.

Fjárhagserfiðleikar 

Greiðsla æfingagjalda er forsenda/skilyrði fyrir þátttöku á æfingum hjá Haukum og þeim mótum sem iðkendur fara á fyrir hönd félagsins. Þjálfarar skrá mætingar á hverja æfingu. Iðkendur með ógreidd æfingagjöld fá ekki að keppa fyrir hönd Hauka.

Mikilvægt er að hafa samband við Barna- og unglingaráð Hauka ef um fjárhagserfiðleika er að ræða og finna úrlausn sem leiðir til áframhaldandi þátttöku iðkandans.

-//-

Registration and payments

Registration and payment of training fees are made through Sportabler. Guardians of practitioners practising/starting football with our need to contact fotbolti@haukar.is to access the Sportabler app.

Payment of the practice fee is a prerequisite/condition for participation in practices and tournaments that the group attends. Coaches record attendance at each practice.
A competition jersey is included with the year-round practice fees

  • Training by well-educated coaches
  • Goalkeeper training
  • Strength training in 11-man football
  • A competition jersey worth ISK 8,990 is included with the year-round training fees if paid before January 1 each year.
  • The primary and secondary jerseys alternate between years. The 2024/25 season includes the red jersey.

For guardians of players in the senior year in the 8th category

It is best practice to divide the payments into three periods (Sept-Dec, Jan-Apr and May-Aug) as it is possible to use the leisure grant from 1 January 2025 for kids born in 2019.

Sibling discount within the company
Note that the sibling discount is granted between departments in such a way that the fourth practice of a family within the company is a holiday. Each family pays for three practices in the club’s junior categories. If you are entitled to a sibling discount for your child, you must contact fotbolti@haukar.is.

Leisure grant of Hafnarfjörður town
Hafnarfjörður supports sports and leisure activities for children aged 6-18 with ISK 4,750. Per month or ISK 57,000 per year.

Haukar Children and Youth Council strongly encourage parents/guardians to familiarise themselves with free time grants/incentives rules.

The grant can be used immediately upon registration, so it is best to complete registration sooner rather than later. The amount of the subsidy varies between municipalities.

It is pointed out that registration is binding for the season, and the club does not refund training fees unless there is a long-term illness/accident of a child or removal from the area. Such cases must be reported to Haukar in writing by email to fotbolti@haukar.is.

We want to point out that it is possible to pay one semester at a time for those who are not sure about staying for the entire term, but please note that this is less favourable than paying for the whole period at once.

It is not permitted to refund what has been paid with Hafnarfjörður town’s leisure grant.

Financial difficulties
Payment of practice fees is a prerequisite/condition for participation in practices at Haukar and the tournaments that practitioners attend on behalf of the club. Coaches record attendance at each practice. Practitioners with unpaid training fees are not allowed to compete on behalf of Haukar.

It is essential to contact Haukar Children and Youth Council if there are financial difficulties and find a solution that leads to the practitioner’s continued participation in fotbolti@haukar.is.