Verlaunaafhendingu á lokahofi KKÍ var í þann mund að ljúka og hlutu Haukar eftirtalin verðlaun:
í liði ársins í 1. deild karla var Sævar Ingi Haraldsson valinn.
Prúðasti leikmaður í Iceland Express deild kvenna: Ragna Margrét Brynjarsdóttir.
Besti erlendi leikmaður Iceland Express deild kvenna: Heather Ezell.