Haukar – Fjarðarbyggð á morgun kl 14

Haukar_Meistaraflokkur karla_Mai2016Á morgun Laugardaginn 16. Júlí klukkan 14 fær meistaraflokkur karla lið Fjarðarbyggðar í heimsókn.
Þessi leikur er hluti af 11. Umferð Inkasso deildarinnar.

Strákarnir eru sem stendur í 9. Sæti með 11 stig en Fjarðarbyggð er sæti neðar með 10 stig.
Það má því gera ráð fyrir hörkuleik og hvetjum við allt Haukafólk að mæta á Ásvelli og hvetja strákana okkar til sigurs.

Áfram Haukar!