Í dag verður Rannveig Ólafsdóttir borin til grafar.
Rannveig hefur starfað undanfarin ár með Öldungaráði Hauka, verið þar stjórnarmaður til margra ára.
Á þessari stundur eru Rannveigu þökkuð góð störf í þágu félagsins og sendir félagið eiginmanni og fjölskyldu innilegar samúðarkveðjur.