Gleðifréttir frá bæjarráði Hafnarfjarðar um knatthús á Ásvöllum

Á fundi bæjarráðs í dag var samþykkt samkomulag um byggingu knattspyrnuhúss á Ásvöllum,

Einum langþráðum áfanga er náð og vonandi tekst bæjaryfirvöldum í samvinnu við Knattspyrnufélagið Hauka að standa myndarlega að framkvæmdum við hið nýja knattspyrnuhús, en aðstöðu til iðkunar knattspyrnu innahúss hefur sárvantað á Ásvöllum.

Hægt er að sjá samkomulagið á http://ibuagatt.hafnarfjordur.is/meetingsearch/displaydocument.aspx?itemid=_r4oYhsHEKJH5xb4h0AAC&meetingid=1912017F%20%20%20%20%20%20%20&filename=&cc=Document

Áfram Haukar!