Fram – Haukar – 1. deild karla

Ljósm.: Hafliði Breiðfjörð, Fotbolti.net

Ljósm.: Hafliði Breiðfjörð, Fotbolti.net

Haukar mæta Fram í 15. umferð 1. deildar karla í dag, föstudag, en leikurinn hefst kl. 19:15 og verður háður á Framvellinum í Úlfarsárdal.

Fyrir leikur liðanna endaði með 2-1 sigri Hauka á Ásvöllum og ætla okkar strákar að fylgja eftir glæsilegum sigri gegn KA sl. þriðjudag.

Hauka-fólk er hvatt til að hvetja okkar unga og efnilega lið til sigurs í leiknum gegn Fram en kort á völlinn má nálgast með því að smella á meðfylgjandi vefslóð:

http://ja.is/kort/?q=Knattspyrnuf%C3%A9lagi%C3%B0%20Fram%2C%20%C3%9Alfarsbraut%20126&x=366760&y=406078&z=8&type=map