Frábært hjá Sverri Þorgeirssyni !!!

Reykjavíkurskákmóti unglinga lauk í gær, laugardag 10. febrúar, með því að Daði Ómarsson og Sverrir Þorgeirsson komu hnífjafnir í mark með 6 vinninga úr 7 skákum. Sverrir reyndist hærri á stigum og er því sigurvegari mótsins, en Daði er Unglingameistari Reykjavíkur árið 2007, þar sem Sverrir er ekki gjaldgengur til að bera þann titil.

Mótið var afar sterkt og vantaði fáa af bestu skákmönnum Íslands undir 16 ára aldri.

Lokastaðan varð þessi:

1|Sverrir Þorgeirsson 6,0 vinn. af 7 23,5 stig
2|Daði Ómarsson 6,0 21,5 stig
3|Matthías Pétursson|5,0 20,0 stig
4|Helgi Brynjarsson|5,0 19,5 stig
5|Tinna Kristín Finnbogadóttir 5,0 18,5 stig
6|Vilhjálmur Pálmason|4,5
7|Hjörvar Steinn Grétarsson|4,5
8|Eiríkur Örn Brynjarsson|4,5
9|Friðrik Þjálfi Stefánsson|4,5
10|Paul Joseph Frigge|4,0
11|Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir|4,0
12|Sigríður Björg Helgadóttir|4,0
13|Jökull Jóhannsson|4,0
14|Hörður Aron Hauksson|4,0
15|Örn Leó Jóhannsson|3,5
16|Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir|3,5
17|Einar Ólafsson|3,5
18|Stefanía Bergljót Stefánsdóttir|3,5
19|Theódór Rocha|3,5
20|Páll Snædal Andrason|3,0
21|Guðni Fannar Kristjánsson|3,0
22|Dagur Ragnarsson|3,0
23|Eyjólfur Emil Jóhannsson|3,0
24|Franco Soto|3,0
25|Andri Jökulsson|3,0
26|Friðrik Gunnar Vignisson|2,5
27|Patrekur Þórsson|2,0
28|Alexander Már Brynjarsson|2,0
29|Óliver Jóhannesson|2,0
30|Bjarni Geir Gunnarsson|2,0
31|Kristófer Jóhannesson|1,0
32|Hafsteinn Óli Rocha|0,0

Frábært hjá Sverri Þorgeirssyni !!!

Sverrir Þorgeirsson sigraði á unglingameistaramóti Reykjavíkur sem fram fór um helgina. Sigurinn var mjög sætur þar sem flestir af efnilegustu skákmönnum okkar Íslendinga tóku þátt. Vegna búsetu og félags utan Reykjavíkur gat Sverrir ekki gert tilkall til titilsins, en hann sigraði engu að síður á mótinu. Haukamenn, sem og aðrir Hafnfirðingar, geta verið afar stoltir af okkar manni.

Hér kemur svo fréttin c/p af www.skak.is

Hjörvar Steinn Grétarsson varð í gær Unglingameistari Reykjavíkur, en hann fékk 5,5 vinninga úr 7 skákum í afar jöfnu, vel skipuðu og spennandi móti. Hjörvar varð reyndar ekki í 1. sæti – það var Sverrir Þorgeirsson sem fékk jafn marga vinninga og hærri stig, en þar sem Sverrir er hvorki búsettur í Reykjavík né í taflfélagi í Reykjavík fór bikarinn til Hjörvars. Stúlknameistari Reykjavíkur varð Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, en þar þurfti að reikna stig á milli þriggja. Sonet, Smekkleysa og 12 Tónar gáfu síðan öllum verðlaunahöfum vegleg tónlistarverðlaun.

Hjörvar Steinn hóf mótið á því að tapa fyrir Helga Brynjarssyni, sigurvegara síðasta árs, en þetta reyndist vera pyrrhosarsigur fyrir Helga, því hann sá ekki til sólar það sem eftir var móts og endaði með 4 vinninga. Einar Sigurðsson leiddi mótið fram til síðustu umferðar en tap í síðustu umferðinni fyrir Hjörvari hleypti Hjörvari og Sverri fram fyrir hann.

Keppnin um stúlknameistaratitilinn var afar jöfn. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hafði hálfs vinnings forskot á hinar stúlkurnar fyrir síðustu umferð, en tap hennar þýddi að Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Elsa María Þorfinnsdóttir og Sigríður Björg Helgadóttir skutust fram fyrir hana. Hallgerður reyndist síðan stigahæst.

Lokastaðan:

1……Sverrir Þorgeirsson……………5,5…24,0 stig
2……Hjörvar Steinn Grétarsson………5,5…23,5
3……Einar Sigurðsson………………5…..25,5
4……Daði Ómarsson…………………5…..23,0/27,0
5……Gylfi Davíðsson……………….5…..23,0/26,5
6.-8…Matthías Pétursson…………….4,5
6.-8…Hörður Aron Hauksson…………..4,5
6.-8…Vilhjálmur Pálmason……………4,5
9.-13..Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir..4…..20,0
9.-13..Elsa María Þorfinnsdóttir………4…..16,5
9.-13..Sigríður Björg Helgadóttir……..4…..15,5
9.-13..Ingvar Ásbjörnsson…………….4
9.-13..Helgi Brynjarsson……………..4
14.-16.Ásgeir Þór Eiríksson…………..3,5
14.-16.Jóhanna Björg Jóhannsdóttir…….3,5
14.-16.Jökull Jóhannsson……………..3,5
17.-21.Júlía Rós Hafþórsdóttir………..3
17.-21.Patrekur Maron Magnússon……….3
17.-21.Dagur Andri Friðgeirsson……….3
17.-21.Brynjar Ísak Arnarsson…………3
17.-21.Hrund Hauksdóttir……………..3
22.-23.Eiríkur Örn Brynjarsson………..2,5
22.-23.Sigríður Oddsdóttir……………2,5
24.-26.Birta Marlen Lamm……………..2
24.-26.Ólafur Þór Davíðsson…………..2
24.-26.Benedikt Sigurleifsson…………2
27.-28.Birkir Karl Sigurðsson…………1
27.-28.Arnar Snæland…………………1