Uppskeruhátíð yngri flokka körfunnar verður haldin í íþróttasalnum að Ásvöllum kl. 17:00 miðvikudaginn 18. maí kl. 17:00 – 18:00.
Veitt verða einstaklingsverðlaun, iðkendur í mb. fá verðlaun og þjálfari ársins verður valinn. Auk þess munu leikmenn mfl. verða á staðnum og sýna nokkur tilþrif.
Við hvetjum alla iðkendur og foreldra til að mæta og taka þátt í gleðinni.
Boðið verður uppá pylsur að hátíðinni lokinni.