Haukar mæta Fram í 15. umferð 1. deildar karla í dag, föstudag, en leikurinn hefst kl. 19:15 og verður háður á Framvellinum í Úlfarsárdal.
Fyrir leikur liðanna endaði með 2-1 sigri Hauka á Ásvöllum og ætla okkar strákar að fylgja eftir glæsilegum sigri gegn KA sl. þriðjudag.
Hauka-fólk er hvatt til að hvetja okkar unga og efnilega lið til sigurs í leiknum gegn Fram en kort á völlinn má nálgast með því að smella á meðfylgjandi vefslóð: