Haukastúlkur bregða undir sig betri fætinum þegar þær halda í Hólminn og leika við heimastúlkur í Snæfelli. Leikurinn er mikilvægur báðum liðum þar sem þau sitja jöfn af stigum í 5. og 6. sæti.
Um er að ræða frestaðan leik sem var ekki spilaður vegna veður fyrir ekki svo löngu síðan