Villibráðarkvöld hkd. Hauka

Þann 29. október mun handknattleiksdeild Hauka blása til stórglæsilegrar skemmtunar í veislusal Hauka að Ásvöllum.

Boðið verður upp á dýrindis villibráðarhlaðborð frá Kjötkompaní ásamt fljótandi veigum

Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald hefst kl. 19:30.

Veislustjóri kvöldsins er Björn Jörundur, Eyþór Ingi kemur og skemmtir kl. 20:30 og Maggi Disco þeytir skífum frameftir Veglegt happdrætti, treyjuuppboð og fleira skemmtilegt

Miðasala er hafin í afgreiðslunni á Ásvöllum ️
Almennt: 12.900 kr.
Haukar í Horni: 10.900

Borðapantanir fyrir stærri hópa ~ Sendið email á Aron Rafn (aronrafn@haukar.is)