Haukar hafa misst Vilhjálm Skúla Steinarsson en hann hefur ákvedid ad ganga til lids vid Keflavík. Vilhjálmur hefur leikid allan sinn feril med Haukum undanskilin nokkur ár med Stjörnunni.
Hann hefur verid í meistaraflokki sídastlidin fimm tímabil og leikid 59 leiki í úrvalsdeildinni. Meidsli hafa verid ad hrjá hann undanfarin ár og lék hann adeins 12 sídasta tímabil.
Heimasídan óskar honum góds gengis í Keflavík.
Mynd: Vilhjálmur leikur med Keflavík næsta vetur – Stefán _ór Borg_órsson
Haukar hafa misst Vilhjálm Skúla Steinarsson en hann hefur ákvedid ad ganga til lids vid Keflavík. Vilhjálmur hefur leikid allan sinn feril med Haukum undanskilin nokkur ár med Stjörnunni.
Hann hefur verid í meistaraflokki sídastlidin fimm tímabil og leikid 59 leiki í úrvalsdeildinni. Meidsli hafa verid ad hrjá hann undanfarin ár og lék hann adeins 12 sídasta tímabil.
Heimasídan óskar honum góds gengis í Keflavík.
Mynd: Vilhjálmur leikur med Keflavík næsta vetur – Stefán _ór Borg_órsson