Uppskeruhátið hjá 5. fl. – 8. fl. í knattspyrnu verður haldið á Ásvöllum n.k. sunnudag, þann 22. september milli kl. 13:00 og 14:00.
Allir iðkendur flokkana fá verðlaunapening fyrir góðan árangur á tímabilinu og einnig verður sameiginlegt hlaðborð eftir verðlaunaafhendingu. Viljum við því miðla til allra að koma með eitthvað með sér á veisluborðið 🙂
Foreldrar eru hvattir til að koma með krökkunum og eiga góða stund á Ásvöllum