Uppskeruhátíð hjá yngri flokkum handboltans verður haldin í dag, mánudaginn 19. maí kl. 17:00 – 18:30 á Ásvöllum.
Veitt verða einstaklingsverðun fyrir þá iðkendur sem hafa þótt hafa staðið sig einstaklega vel yfir veturinn og yngstu aldurshóparnir fá viðurkenningu fyrir frábæran vetur.
Allir iðkendur og foreldrar eru hvattir til að mæta og taka þátt í gleðinni eftir frábæran og árangursríkan vetur.
Veitingar fyrir alla aðila eftir verðlaunaafhendingu.