Uppskeruhátíð Getraunaleiks

Haukar

Nú liggja fyrir úrslit í  Vorleik Getraunadeildar Hauka.
 
Sigurvegari Úrvalsdeidar var Everton með 66 stig.  Í Glerrúðudeildinni  fór Arsenal með sigur af hólmi með 65 sig.
Arsenal sigraði einnig í haustleiknum.
 
Á föstudaginn  kveðja getraunasnillingar veturinn með  glæsilegri uppskeruhátíð í Samkomusalnum kl. 18:00.
Veislustjóri verður Ágúst Sindri  Karlsson og kynnir Jón Björn Skúlason.
Matreiðsla verður í höndum Valdimars Óskarssonar.
Að lokinni uppskeruhátíðinni  hefst 1. leikur m. fl. karla í knattspyrnu.
 
Góða skemmtun !

 

Uppskeruhátíð getraunaleiks

Margt var um mannin á uppskeruhátíð getraunaleiks Hauka á laugardags eftirmiðdag. Veitt voru verðlaum fyrir þrjú efstu sætin í hvorri deild fyrir sig.
Í Framrúðubikar var það lið Newcastle sem fékk fyrsta særi,  Haukar MU lenti í öðru sæti og Lundi í þriðja sæti. Í Úrvaldsdeildinni var það lið ÍBV sem var í fyrsa særi, FC Álaborg í öðru sæti og Fjós lenti í þriðja sæti.
Guðbrandur Stígur (ráðgjafi Hauka um getraunastarf) gaf verðlaunin sem voru glæsilegir farandbikarar og gull, silfur og bronspeninga. Auk þess var ferðavinningar frá Vita og gjafabréf frá Fjölsport. Meistarflokksráð kvenna í fótboltanum sá um undirbúning og umsjón veitinga og kunnum við þeim bestu þakkir fyir.

Nú er getraunaleikur Hauka kominn i sumarfrí, en hefst að sjálfsögðu aftur í haust. 

Með því að ýta á hnappinn „lesa meira“ má sjá myndir frá samkomunni.

Kveðja frá Hauka-getraunum.

Sigurvegarar í úrvaldsdeildinni