Uppskeruhátið 2.flokks, 3.flokks og 4.flokks knattspyrnudeildar Hauak verður haldin í Schenkerhöllinni Ásvöllum laugardaginn 22. september nk. kl.12:30.
Barna- og unglingaráð mun í samstarfi við Hauka í horni bjóða upp á pylsur. Síðan er öllum iðkendum boðið á síðasta heimaleik meistaraflokks karla á þessu tímabili sem hefst kl.14:00. Foreldarar og aðrir forráðamenn hjartanlega velkomnir.