Æfingar allra flokka eru að sjálfsögðu komnar á fullt aftur eftir jólafrí. Einhverjar smávægilegar breytingar hafa orðið á æfingatöflunni sem foreldrar og iðkendur ættu að kynna sér.
Æfingatafla yngri flokkanna hefur verið uppfærð og er hægt að skoða og hlaða niður hér í valmyndinni til hægri. Einhverra breytinga má þó vænta á næstu dögum á æfingatímum 3.fl. kvenna. Símanúmer þjálfara 3.fl. kvenna, sem og símanúmer allra annarra þjálfara, er að finna í sama skjali.