U18 og U20 landsliðsfólk

Nú hefur U18 og U20 landsliðsfólkið okkar lokið sínum verkefnum í sumar og voru þau landi og þjóð til sóma.

Gunni og Camilla á Vellir Sportbar eru meðal styrktaraðila þeirra, meðfylgjandi mynd náðist við afhendingu styrkjanna.

Við þökkum þeim kærlega fyrir að stuðninginn.

 

HM í Kína kvk U18

  • Þóra Hrafnkellsdóttir

HM í Norður-Makedóníu kvk U20

  • Elín Klara Þorkelsdóttir
  • Inga Dís Jóhannsdóttir
  • Rakel Oddný Guðmundsdóttir
  • Sonja Lind Sigsteinsdóttir

EM í Slóveníu kk U20

  • Andri Fannar Elísson
  • Birkir Snær Steinsson
  • Skarphéðin Ívar Einarsson
  • Össur Haraldsson