U-21 landsliðið á HM

U-21 landsliðið hélt utan i morgun á HM í Ungverjalandi. Haukar eiga frábæra fulltrúa í hópnum en það eru þeir Andri Stefan, Árni Þór og Kári og svo auðvitað Ásgeir Örn sem við teljum að sjálfsögðu með Haukastrákunum.

Fyrsti leikurinn verður á þriðjudaginn við Kongó en hin liðin í B-riðili eru Chile, Spánn og Þýskaland.
Við óskum strákunum góðs gengis og höfum fulla trú á að vel gangi.

Liðið er þannig skipað:
Björgvin Páll Gústavsson, HK
Björn Ingi Friðþjófsson, Fram
Davíð Svansson, Afturelding
Andri Stefan, Haukar
Arnór Atlason, Magdeburg
Árni Björn Þórarinsson, Víkingur
Árni Sigtryggsson, Haukar
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Lemgo
Daníel Berg Grétarsson, FH
Einar Ingi Hrafnsson, Afturelding
Ernir Hrafn Arnarsson, Afturelding
Kári Kristjánsson, Haukar
Magnús Stefánsson, KA
Ragnar Hjaltested, Víkingur
Ragnar Njálsson, KA
Sigfús Sigfússon, FRAM

Starfsfólk:
Viggó Sigurðsson – Þjálfari
Bergsveinn Bergsveinsson – Aðstoðarþjálfari
Hörður Davíð Harðarson – Liðstjóri
Arnar Sveinsson – Sjúkraþjálfari
Einar Þorvarðarson – Fararstjóri
Róbert Gíslason – Fararstjóri