Tvenna á Ásvöllum

Það verður mikið um að vera á Ásvöllum á laugardaginn þegar að boðið verður upp á tvo hörkuleiki. Strákarnir í U-liðinu spila við Stjörnuna U kl. 14:00 en ungu strákarnir hafa leikið mjög vel á tímabilinu og sitja í 2. sæti Grill 66 deildar karla. Stelpurnar ljúka svo deginum með leik við KA/Þór kl. 16.30. Þessi tvo lið eiga einmitt leik í bikarnum í næstu viku og því um að gera að taka forskot á sæluna á laugardaginn og fjölmenna á báða leikina á laugardaginn. Áfram Haukar!