Heimir Ríkharðsson hefur valið landslið drengja 19 ára og yngri. Í liðinu eru tveir Haukastrákar, þeir Þröstur Þráinsson, leikmaður 2.flokks og meistaraflokks, og Aron Rafn Eðvarðsson, markmaður unglingaflokks og U liðsins. Liðið tekur þátt á Hela mótinu 27. – 29. desember. Þar mætir liðið Þýskalandi, Póllandi og Sviss.