Tveir Haukaleikir fara fram í Reykjaneshöllinni í dag en bæði meistaraflokkur karla og kvenna leika þar í dag. Kvennaliðið mætir Grindavík klukkan 18:00 í A-deild Lengjubikarsins.
Karlaliðið mætir hinsvegar Stjörnunni í sínum riðli í Lengjubikarnum. Sá leikur hefst klukkan 16:00.
Við hvetjum fólk til að líta við í Reykjanesbæ á morgun og styðja Hauka til sigurs.
Staðan í riðlunum og næstu leiki má sjá hér: